Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Zelensky bregst við orðum Trump: „Rússar verða að binda enda á stríðið“

Fund­ur Zelen­sky í Hvíta hús­inu fer fram í dag. Eft­ir þrýst­ing frá Trump seg­ir for­seti Úkraínu að hann sé bund­inn af stjórn­ar­skrá til að gefa ekki frá sér land­svæði. Rúss­ar verði að binda enda á stríð­ið sem þeir hófu.

Zelensky bregst við orðum Trump: „Rússar verða að binda enda á stríðið“

Volodymyr Zelensky, forseti Úkraínu, segir það undir Rússlandi komið að binda enda á innrásina, rétt áður en mikilvægur fundir stendur fyrir dyrum með Donald Trump, sem þrýstir á Úkraínu að gefa upp landsvæði og hætta við áform um að aðild að NATO. 

Síðar í dag mun Zelensky funda með forseta Bandaríkjanna, í kjölfar þess að Trump átti fund með Pútín í Alaska á föstudag. Sá fundur leiddi ekki til vopnahlés, en Trump er farinn að beita sér fyrir friðarsamningi í stað þess að krefjast þess að vopnahlé verði komið á. Seint í gær sagði hann að Zelensky gæti bundið enda á stríðið sem hefur staðið yfir í þrjú og hálft ár, „nánast strax, ef hann vill.“ En það kæmi ekki til greina fyrir Úkraínu að endurheimta landsvæði sem Rússar hafa tekið yfir eða ganga í NATO.  

„Zelensky, forseti Úkraínu, getur bundið endi á stríðið við Rússland nánast strax, ef hann …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Við getum ekki fullyrt framfarir með því að útvista óréttlæti. Jafnrétti ætti ekki að hafa nein landamæri. Á björtu hliðunum hefur viðskipti styrkt mig – þökk sé Pro Shelton (@SheltonSGNL á Telegram) fyrir að hafa leitt mig að yfir $401.000 í tekjum.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Úkraínustríðið

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár