Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Létu trúnaðarmann fara eftir kvartanir

Al­ex­and­er Stepka var lát­inn fara sem jökla­leið­sögu­mað­ur frá Arctic Advent­ur­es eft­ir að hann varð trún­að­ar­mað­ur starfs­fólks og lét vita af óánægju með jafn­að­ar­kaup og skort á hlé­um. Fyr­ir­tæk­ið greiddi 700 millj­ón­ir í arð til eig­enda í ár.

Létu trúnaðarmann fara eftir kvartanir
Alexander Stepka Trúnaðarmaður jöklaleiðsögumanna hjá Arctic Adventures segir það með vilja gert að skipta starfsfólki út og fá nýtt inn erlendis frá. Mynd: Golli

Arctic Adventures létu trúnaðarmann starfsfólks fara árið 2023 eftir að hann kvartaði yfir jafnaðarkaupi, miklu vinnuálagi og fáum hléum fyrir jöklaleiðsögumenn fyrirtækisins. Maðurinn segir þátttöku sína fyrir hönd stéttarfélagsins hafa hindrað framgang hans í starfi.

Forstjóri Arctic Adventures segir hins vegar aðra þætti hafa leitt til starfsloka mannsins og að fyrirtækið fari að lögum, reglum og kjarasamningum.

Arctic Adventures er eitt stærsta fyrirtækið í íslenskri ferðaþjónustu og stærsta ferðaskrifstofa landsins árið 2023 með 5,5 milljarða króna í rekstrartekjur. Greiddi það eigendum sínum 700 milljónir króna í arð í ár en stærsti hluthafinn er Stoðir, auk þess sem lífeyrissjóðir eru stórir í hluthafahópnum. Félagið, sem hefur stefnt á skráningu á markað í nokkurn tíma, hefur einnig boðað innreið sína á hótelmarkaðinn á Íslandi og hefur fjárfest í þekktum ferðamannastöðum, þar á meðal Kerinu í Grímsnesi og Fjaðrárgljúfri við Kirkjubæjarklaustur þar sem hótelið á að rísa.

Erlendir starfsmenn fari fljótt heim

Alexander …

Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Bjarni Þór Kristjánsson skrifaði
    kemst ekki þ'ég borgi áskriftagjald
    0
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Trúi starfsmanninum, en ekki hinum.
    4
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Þið ferðaskrifstofu yfirmenn farið ekki eftir neinum reglum um laun.
    5
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Ferðamannalandið Ísland

Baðstaður veldur klofningi í Önundarfirði
InnlentFerðamannalandið Ísland

Bað­stað­ur veld­ur klofn­ingi í Ön­und­ar­firði

Halla Signý Kristjáns­dótt­ir, fyrr­um þing­mað­ur, seg­ir bað­stað við Holts­fjöru munu hafa áhrif á fugla­líf og frið­sæld svæð­is­ins. Baðlón séu fal­leg en dýr: „Er það sem okk­ur vant­ar, alls stað­ar?“ Fram­kvæmdarað­ili seg­ir að bað­stað­ur­inn verði lít­ill og að til­lit hafi ver­ið tek­ið til at­huga­semda í um­sagn­ar­ferli.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
4
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár