Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

FL Group-topparnir sem fóru í ferðaþjónustuna

Lár­us Weld­ing, Pálmi Har­alds­son og Magnús Ár­mann voru út­rás­ar­vík­ing­ar tengd­ir Jóni Ás­geiri Jó­hann­es­syni og FL Group fyr­ir banka­hrun en eru núna orðn­ir stór­ir í ferða­þjón­ustu. FL Group varð að Stoð­um sem fjár­fest­ir í Bláa lón­inu og Arctic Advent­ur­es.

FL Group-topparnir sem fóru í ferðaþjónustuna
Stýrðu FL Group FL Group varð að Stoðum sem nú er orðinn umfangsmikill fjárfestir í ferðaþjónustu.

Mennirnir sem stýrðu FL Group fyrir hrun eru nú umsvifamiklir í ferðaþjónustunni á Íslandi sem blómstrar sem aldrei fyrr. Lárus Welding, Pálmi Haraldsson, Magnús Ármann og Jón Sigurðsson hafa fjárfest í ferðaþjónustu undanfarin ár en tengdust alræmdum málum fyrir og eftir hrun íslensku bankanna haustið 2008. 

Lárus, sem var bankastjóri Glitnis fram að bankahruninu 2008, er nú rekstrarstjóri fjárfestingafyrirtækisins Stoða. Stoðir er einn stærsti fjárfestir í ferðaþjónustu á Íslandi. Félagið á 7 prósent hlut í Bláa lóninu sem rekur baðstaði og hótel og 39 prósenta hlut í Arctic Adventures sem skipuleggur hópferðir á Íslandi fyrir ferðamenn.

Lárus varð þjóðþekktur árið 2007 þegar hann var ráðinn til Glitnis eftir yfirtöku FL Group á bankanum. FL Group breytti um nafn árið 2008 og varð að Stoðum en þá var Jón Ásgeir Jóhannesson stærsti hluthafi og stjórnarformaður félagsins. Fyrir utan hann og nokkra …

Kjósa
24
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristjana Magnusdottir skrifaði
    ALLT SNÝST UM PENÍNGA Í BLESSUÐU JARÐARLÍFINU ANNAÐ ÞÝÐIR EKKERT TIL AÐ KOMAST AF HER Í ÞESSUM VOLAÐA HEIMI
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Ferðamannalandið Ísland

Baðstaður veldur klofningi í Önundarfirði
InnlentFerðamannalandið Ísland

Bað­stað­ur veld­ur klofn­ingi í Ön­und­ar­firði

Halla Signý Kristjáns­dótt­ir, fyrr­um þing­mað­ur, seg­ir bað­stað við Holts­fjöru munu hafa áhrif á fugla­líf og frið­sæld svæð­is­ins. Baðlón séu fal­leg en dýr: „Er það sem okk­ur vant­ar, alls stað­ar?“ Fram­kvæmdarað­ili seg­ir að bað­stað­ur­inn verði lít­ill og að til­lit hafi ver­ið tek­ið til at­huga­semda í um­sagn­ar­ferli.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
5
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár