Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

FL Group-topparnir sem fóru í ferðaþjónustuna

Lár­us Weld­ing, Pálmi Har­alds­son og Magnús Ár­mann voru út­rás­ar­vík­ing­ar tengd­ir Jóni Ás­geiri Jó­hann­es­syni og FL Group fyr­ir banka­hrun en eru núna orðn­ir stór­ir í ferða­þjón­ustu. FL Group varð að Stoð­um sem fjár­fest­ir í Bláa lón­inu og Arctic Advent­ur­es.

FL Group-topparnir sem fóru í ferðaþjónustuna
Stýrðu FL Group FL Group varð að Stoðum sem nú er orðinn umfangsmikill fjárfestir í ferðaþjónustu.

Mennirnir sem stýrðu FL Group fyrir hrun eru nú umsvifamiklir í ferðaþjónustunni á Íslandi sem blómstrar sem aldrei fyrr. Lárus Welding, Pálmi Haraldsson, Magnús Ármann og Jón Sigurðsson hafa fjárfest í ferðaþjónustu undanfarin ár en tengdust alræmdum málum fyrir og eftir hrun íslensku bankanna haustið 2008. 

Lárus, sem var bankastjóri Glitnis fram að bankahruninu 2008, er nú rekstrarstjóri fjárfestingafyrirtækisins Stoða. Stoðir er einn stærsti fjárfestir í ferðaþjónustu á Íslandi. Félagið á 7 prósent hlut í Bláa lóninu sem rekur baðstaði og hótel og 39 prósenta hlut í Arctic Adventures sem skipuleggur hópferðir á Íslandi fyrir ferðamenn.

Lárus varð þjóðþekktur árið 2007 þegar hann var ráðinn til Glitnis eftir yfirtöku FL Group á bankanum. FL Group breytti um nafn árið 2008 og varð að Stoðum en þá var Jón Ásgeir Jóhannesson stærsti hluthafi og stjórnarformaður félagsins. Fyrir utan hann og nokkra …

Kjósa
24
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristjana Magnusdottir skrifaði
    ALLT SNÝST UM PENÍNGA Í BLESSUÐU JARÐARLÍFINU ANNAÐ ÞÝÐIR EKKERT TIL AÐ KOMAST AF HER Í ÞESSUM VOLAÐA HEIMI
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Ferðamannalandið Ísland

Gætu allt eins verið á hálendinu
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.
Náttúran gefur og náttúran tekur: Hættuástand á ferðamannastöðum
FréttirFerðamannalandið Ísland

Nátt­úr­an gef­ur og nátt­úr­an tek­ur: Hættu­ástand á ferða­manna­stöð­um

Hættu­at­vik og slys verða flest á Suð­ur­landi þar sem ferða­manna­straum­ur er mest­ur. Sex bana­slys hafa orð­ið í Reyn­is­fjöru og fjög­ur í Silfru á Þing­völl­um. Ragn­ar Sig­urð­ur Ind­riða­son, bóndi við Reyn­is­fjöru, seg­ir ferða­mönn­um þykja spenn­andi að Reyn­is­fjara sé hættu­leg. Heim­ild­in tók sam­an slys og hætt­ur sem fylgja ís­lenskri nátt­úru og veð­ur­fari.

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu