Gagnrýna „skattafslátt“ til ferðaþjónustunnar

Daði Már Kristó­fers­son fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra seg­ir eng­in plön um að hækka virð­is­auka­skatt á ferða­þjón­ust­una en úti­lok­ar slíka breyt­ingu ekki. OECD gagn­rýn­ir lægri virð­is­auka­skatt í grein­inni en öðr­um og seg­ir að stoppa megi upp í fjár­laga­hall­ann ef þessu er breytt.

Gagnrýna „skattafslátt“ til ferðaþjónustunnar
Daði Már Kristófersson Ráðherrann segir að breytingar á virðisaukaskatti þurfi að vinna með góðum fyrirvara. Mynd: Golli

Daði Már Kristófersson fjármála- og efnahagsráðherra segir enga vinnu farna af stað innan ráðuneytisins við að hækka virðisaukaskatt á ferðaþjónustuna úr 11 prósent í 24 prósent, eins og Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) mælir með í nýrri skýrslu um Ísland.

„Ef það ætti að ráðast í slíka breytingu þyrfti það töluverðan aðdraganda,“ segir Daði Már í viðtali við Heimildina. „Virðisaukaskattskerfinu hefur venjulega verið breytt með góðum fyrirvara. Almenn rök OECD standast alveg en þetta yrði mikil breyting á rekstrarumhverfi ferðaþjónustunnar og þyrfti að vinna mjög vandlega. Engin slík vinna er farin af stað.“

Aðspurður segist Daði ekki geta sagt af eða á með hvort slík vinna fari af stað á kjörtímabilinu. „Þegar kemur að því að segja „af“ um pólitískar ákvarðanir held ég að maður eigi að fara varlega. En það er allavega örugglega ekki þannig að þetta sé „á“. Það eru engin slík plön í gangi.“

„Almenn rök OECD standast …
Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Ferðamannalandið Ísland

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár