Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Gæsluvarðhald aftur framlengt yfir Margréti Löf

Mar­grét Löf hef­ur ver­ið í gæslu­varð­haldi í á tólftu viku, síð­an hún var hand­tek­in grun­uð um að hafa orð­ið föð­ur sín­um að bana.

Gæsluvarðhald aftur framlengt yfir Margréti Löf
Fólkið bjó á Arnarnesi í Garðabæ Mynd: Golli

Gæsluvarðhald yfir Margréti Löf var í dag framlengt um fjórar vikur, eða til 29. júlí. Samkvæmt tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var það gert vegna rannsóknarhafsmuna. 

Margrét var handtekin grunuð um að hafa banað föður sínum þann 11. apríl. Það eru því yfir ellefu vikur síðan hún var upphaflega úrskurðuð í gæsluvarðhald og verður það í rúmar 15 vikur samkvæmt þessum nýjasta úrskurði.

Samkvæmt lögum er ekki hægt að úrskurða fólk í meira en tólf vikna gæsluvarðhald nema þegar búið er að höfða mál gegn því eða brýnir rannsóknarhagsmunir krefjast þess. Margrét var upphaflega úrskurðuð í gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna, síðar vegna almannahagsmuna og nú aftur vegna rannsóknarhafsmuna.

Heimildin greindi frá því lok apríl að Margrét neitaði sök en hafi þó gengist við atvikalýsingum að hluta. Þá hafi hún ennfremur sagt að hún hafi ekki verið nálægt föður sínum þegar hann dó.

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár