Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Livio áfrýjar máli gegn stofnanda Sunnu: „Til þess gert að gera mér lífið leitt“

Ing­unn Jóns­dótt­ir frjó­sem­is­lækn­ir og stofn­andi Sunnu frjó­sem­is­stofu, seg­ist telja að per­sónu­leg óvild búi með­al ann­ars að baki mála­ferl­um Li­vio gegn henni.

Livio áfrýjar máli gegn stofnanda Sunnu: „Til þess gert að gera mér lífið leitt“
Læknir Ingunn starfaði hjá Livio til 2019, þegar henni var sagt upp. Hún segir það hafa verið vegna gagnrýni hennar á hvernig farið var með fjármál fyrirtækisins. Mynd: Aðsend

Frjósemismiðstöðin Livio hefur áfrýjað dómi í máli Ingunnar Jónsdóttur, fyrrverandi starfsmanni Livio og stofnanda frjósemisstofunnar Sunnu, gegn fyrirtækinu. Þetta staðfestir Ingunn í samtali við Heimildina.

Hún vann nýverið mál gegn Livio í Héraðsdómi Reykjavíkur en Livio hélt því fram að Ing­unn hefði brot­ið gegn sam­keppn­is­höml­um eft­ir að hún lét af störf­um hjá fyr­ir­tæk­inu, og var fyrirtækinu gert að greiða henni alls tæpar 25 milljónir.

„Það er allt reynt til þess að ég fái ekki það sem mér ber. Það hefur allt mögulegt í bókinni verið reynt til þess að varna því að þessi hlutur minn komist til mín,“ segir hún.

Sjálf segist Ingunn vera orðin þreytt á því að þurfa að standa í stappi við Livio. „Þetta í rauninni kemur mér ekki á óvart. Mér finnst þetta algjörlega í takt við þeirra hegðun hingað til. Ég búin að vera að reyna að losna frá þessu fólki í sex ár. En …

Kjósa
41
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
2
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár