Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

„Ekkert eðlilegt að vera uppi á einhverri slá að gera heljarstökk“

Nanna Guð­munds­dótt­ir fim­leika­kona seg­ir það ótrú­lega gam­an að keppa á stór­mót­um en að fim­leik­ar geti ver­ið and­lega krefj­andi og að stund­um þurfi bara að láta vaða.

„Ekkert eðlilegt að vera uppi á einhverri slá að gera heljarstökk“
Nanna Guðmundsdóttir Hefur stundað fimleika í tuttugu ár. Mynd: Esther Jónsdóttir

Mamma er fimleikaþjálfari og ég fór alltaf með henni í salinn og svo er ég bara enn þá í þessu í dag. Ég er búin að æfa í tuttugu ár sirka. Mér finnst þetta allt bara venjulegt því þetta er það sem ég geri alltaf. En við æfum tuttugu tíma á viku. Ég er núna að æfa í Stjörnunni, búin að vera þar í eitt ár. Mér finnst þetta alveg rosalega gaman – en getur alveg verið krefjandi inn á milli. 

Íþróttirnar koma frá foreldrunum. Þau fóru bæði í íþróttakennaraskólann á Laugarvatni. Þannig maður er svolítið í íþróttum út af þeim. Pabbi reyndi að koma mér í fótbolta en það gekk ekki alveg hjá honum. 

Ég var að þjálfa fimleika í níu ár en er í smápásu núna því að æfingarnar eru það miklar að ég hef ekki tíma í það. Markmiðið í dag er að vera í landsliðinu og …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
2
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
5
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár