Telur sig hafa verið skotna með loftbyssu í miðbænum

Þeg­ar Halla Krist­ín Ein­ars­dótt­ir var hæfð í kinn­ina á Lauga­veg­in­um í gær­kvöldi hugs­aði hún strax að for­dóm­ar gegn hinseg­in fólki byggju þar að baki. „En svo veit mað­ur ekki, kannski voru bara ein­hverj­ir dólg­ar að skjóta á ein­hverj­ar kon­ur á Lauga­veg­in­um.“ Sam­skipta­stjóri Sam­tak­anna '78 seg­ir að­kast gagn­vart hinseg­in fólki hafa færst í auk­ana síð­ast­lið­in ár.

Telur sig hafa verið skotna með loftbyssu í miðbænum
Vinkonur Halla Kristín og Omel segjast báðar hafa tekið eftir auknu aðkasti gegn hinsegin fólki síðastliðin ár. Mynd: Aðsend

„Ég var að stíga út úr leigubíl með vinkonu minni á horninu á Laugarvegi og Barónsstíg þegar ég fæ eitthvað í andlitið. Ég lít undrandi í kringum mig og sé að það er svartur bíll rétt undan. Þegar ég horfi á hann þá gefur hann í og fer niður Laugaveginn.“

Svona lýsir Halla Kristín Einarsdóttir atviki sem hún lenti upp úr klukkan tíu í gærkvöldi, en hún telur að hún hafi verið skotin í kinnina með loft- eða túttubyssu. „Þetta fór í kinnbeinið á mér, ekkert langt frá auganum. Ég er ekkert stórslösuð, en það kom smá far og roði. Ég var aðallega hissa fyrst og að reyna að átta mig á því hvað hefði gerst,“ segir hún. 

„Þetta var rosalega óþægilegt“

Vinkona Höllu lýsir atvikum svo: „Við vorum bara að skunda heim og ég heyri smellinn þegar kúlan lendir í andlitinu á henni. Ég sá ekki fólkið í bílnum …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár