Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Telur sig hafa verið skotna með loftbyssu í miðbænum

Þeg­ar Halla Krist­ín Ein­ars­dótt­ir var hæfð í kinn­ina á Lauga­veg­in­um í gær­kvöldi hugs­aði hún strax að for­dóm­ar gegn hinseg­in fólki byggju þar að baki. „En svo veit mað­ur ekki, kannski voru bara ein­hverj­ir dólg­ar að skjóta á ein­hverj­ar kon­ur á Lauga­veg­in­um.“ Sam­skipta­stjóri Sam­tak­anna '78 seg­ir að­kast gagn­vart hinseg­in fólki hafa færst í auk­ana síð­ast­lið­in ár.

Telur sig hafa verið skotna með loftbyssu í miðbænum
Vinkonur Halla Kristín og Omel segjast báðar hafa tekið eftir auknu aðkasti gegn hinsegin fólki síðastliðin ár. Mynd: Aðsend

„Ég var að stíga út úr leigubíl með vinkonu minni á horninu á Laugarvegi og Barónsstíg þegar ég fæ eitthvað í andlitið. Ég lít undrandi í kringum mig og sé að það er svartur bíll rétt undan. Þegar ég horfi á hann þá gefur hann í og fer niður Laugaveginn.“

Svona lýsir Halla Kristín Einarsdóttir atviki sem hún lenti upp úr klukkan tíu í gærkvöldi, en hún telur að hún hafi verið skotin í kinnina með loft- eða túttubyssu. „Þetta fór í kinnbeinið á mér, ekkert langt frá auganum. Ég er ekkert stórslösuð, en það kom smá far og roði. Ég var aðallega hissa fyrst og að reyna að átta mig á því hvað hefði gerst,“ segir hún. 

„Þetta var rosalega óþægilegt“

Vinkona Höllu lýsir atvikum svo: „Við vorum bara að skunda heim og ég heyri smellinn þegar kúlan lendir í andlitinu á henni. Ég sá ekki fólkið í bílnum …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár