Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

„Öll rauð flögg upp“ í máli Bylgju

Kven­sjúk­dóma­lækn­ir seg­ir nið­ur­stöðu seg­ulóm­un­ar sem Bylgja Babýlons fór í ár­ið 2018 á Ís­landi benda til að hún hafi ver­ið kom­in með leg­hálskrabba­mein þá. „Öll rauð flögg“ hefðu þá átt að fara upp. Bylgja greind­ist með leg­hálskrabba­mein í Ed­in­borg tæp­um þrem­ur ár­um síð­ar. Hún er að und­ir­búa form­lega kvört­un til land­lækn­is.

„Öll rauð flögg upp“ í máli Bylgju
Sendir kvörtun til landlæknis Bylgja segist sjá mál sitt í skýrara ljósi þessa dagana og ætlar að senda landlækni formlega kvörtun. Mynd: Golli

Bylgja Babýlons, leikkona og uppistandari greindist með leghálskrabbamein í byrjun árs 2021. Það voru læknar í Edinborg, þar sem Bylgja hafði þá búið í tæp þrjú ár, sem fundu meinið.

Bylgja hafði leitað til læknis í Edinborg vegna kunnuglegra verkja“ eins og hún orðar það og er þá að vísa til þess að hún hafi fundið fyrir svipuðum verkjum í lok árs 2017 og fram á mitt ár 2018. Þá bjó hún enn á Íslandi.

Bylgja sagði sögu sína í Heimildinni á dögunum og lýsti því þar að henni hafi fundist verkirnir grunsamlegir „Þetta var seiðingur og svona þrýstingsverkir neðarlega í kviðarholinu,“ sagði Bylgja. 

Læknir hennar á Íslandi sendi hana í segulómun í mars árið 2018 og í kjölfarið fór Bylgja í speglun þar sem tekin voru sýni úr leghálsi.

Sýnin voru send í Leitarstöð Krabbameinsfélags Íslands. Niðurstaðan var sú að hún …

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
4
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár