Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Heil öld frá „aparéttarhöldunum“

Síðla í maí 1925 fóru fram rétt­ar­höld í Banda­ríkj­un­um sem marg­ir töldu að yrði punkt­ur­inn yf­ir i-ið í sigri vís­inda og skyn­sem­is­hyggju á þröng­sýni og trú­ar­remb­ingi

Heil öld frá „aparéttarhöldunum“
Clarence Darrow og William Jennings Bryan. Lögmaðurinn knái var 68 ára er þeir áttust við í réttarsalnum í Dayton en Bryan var 65 ára. Darrow lést 1938.

Verjandinn lagði frá sér pappírana sína. Hendurnar voru orðnar þvalar af hitanum í réttarsalnum þótt allir gluggar hefðu verið opnaðir upp á gátt. Hann vissi að hann þyrfti ekki meira á þessum pappírum að halda, með öllum sínum vandlega upprituðu ritningarstöðum úr Biblíunni – ekki meðan hann yfirheyrði það vitni sem nú stóð ergilegt fyrir framan hann í vitnastúkunni og þerraði í ákafa svitann af enni sér með blautum vasaklút.

Þetta var ekkert smáræðis vitni.

William Jennings Bryan hafði þrisvar boðið sig fram til forseta Bandaríkjanna og þar af einu sinni virst líklegur til að ná kjöri í Hvíta húsið, þótt hann tapaði á endasprettinum. Og þó hann hefði ekki náð í Hvíta húsið var hann óumdeilanlega einn frægasti og virtasti stjórnmálamaður landsins.

En nú stóð hann þarna svitnandi í brennheitum réttarsal og fálmaði eftir skoðunum sínum meðan fólkið í salnum kímdi að honum.

Já, verjandinn vissi að í …

Kjósa
33
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu