Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Brúin breyti miklu fyrir hverfið

Ný göngu­brú yf­ir Sæ­braut kem­ur sér vel fyr­ir börn í Voga­byggð sem sækja grunn­skóla hinum meg­in við göt­una. Einn íbúi í hverf­inu fagn­ar brúnni en seg­ir að margt mætti bet­ur fara í hverf­inu og bend­ir á að fara þarf yf­ir fjölda gatna til að kom­ast að göngu­brúnni.

Brúin breyti miklu fyrir hverfið
Tímabundið Göngu- og hjólabrúin er tímabundin lausn þar til Sæbraut verður að hluta sett í stokk. Mynd: Golli

Í vikunni var komið fyrir nýrri göngu- og hjólabrú yfir Sæbraut sem tengir saman hina nýju Vogabyggð og Vogahverfi. Verkið er hluti af öryggisaðgerðum í tengslum við nýjan samgöngusáttmála og til stendur að brúin verði tekin í notkun í næsta mánuði. 

Heimildin ræddi við tvo íbúa í Vogabyggð sem höfðu áður vakið máls á hættunni sem fælist í Sæbrautinni fyrir íbúa í hverfinu og spurði þá hvað þeim fyndist um nýju brúna.

Forvitnilegt hve margir muni nýta sér brúna

„Ég er mjög ánægð með göngubrúna. Ég get ekki beðið eftir að hún opni,“ segir Birta Sif Arnardóttir í samtali við Heimildina. „Ég held þetta breyti öllu. Um leið og hún verður opnuð er ég farin fram og til baka, þótt það væri ekki nema til að gera það.“ 

Heimir Freyr Hlöðversson er aðeins neikvæðari í garð brúarinnar. „Mér finnst þetta pínu hallærisleg framkvæmd. Þetta er algjör redding,“ segir hann.

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
2
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár