Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Lóan er komin - á sígarettupakka

Að mati ÁTVR geng­ur það ekki gegn lög­um um tób­aksvarn­ir að um­búð­ir um síga­rett­ur skarti reyk­s­pú­andi eld­fjalli, blóm­um, lunda og lóu. Um­rædd­ar um­búð­ir eru sér­stak­leg­ar merkt­ar: Ís­lenska út­gáf­an.

Lóan er komin - á sígarettupakka

Sígaretturnar Camel Blue Box eru seldar í pökkum sem eru sérstaklega merktir „Íslenska útgáfan“ og á umbúðunum er að finna teiknaðar myndir af reykspúandi eldfjalli, blómum, lunda, lóum, lömbum og lýsandi vita.

Heimildin hefur ekki fengið svör frá innflutningsaðila vörunnar, Rolf Johansen & Co. ehf., um hvað kemur til að þessar merkingar voru settar á sígarettupakkana. 

Samkvæmt tóbaksvarnarlögum er óheimilt að koma tóbaksvöru á framfæri eða hvetja til neyslu hennar með því að skapa ranga hugmynd um eiginleika hennar eða áhrif á heilsu. 

ÁTVR hefur eftirlit með innflutningi og sölu tóbaks og getur fyrirskipað innköllun vöru eða að vara sé tekin af markaði ef hún uppfyllir ekki viðeigandi kröfur um upplýsingar um vöru, merkingar, umbúðir, gæði, öryggi eða annað slíkt.

Gangi ekki gegn tóbaksvarnarlögum

Í skriflegu svari frá ÁTVR til Heimildarinnar vegna sígarettupakkanna með lóunni, lundanum og blómunum segir að það sé afstaða ÁTVR að umræddar merkingar gangi ekki …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár