Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Lóan er komin - á sígarettupakka

Að mati ÁTVR geng­ur það ekki gegn lög­um um tób­aksvarn­ir að um­búð­ir um síga­rett­ur skarti reyk­s­pú­andi eld­fjalli, blóm­um, lunda og lóu. Um­rædd­ar um­búð­ir eru sér­stak­leg­ar merkt­ar: Ís­lenska út­gáf­an.

Lóan er komin - á sígarettupakka

Sígaretturnar Camel Blue Box eru seldar í pökkum sem eru sérstaklega merktir „Íslenska útgáfan“ og á umbúðunum er að finna teiknaðar myndir af reykspúandi eldfjalli, blómum, lunda, lóum, lömbum og lýsandi vita.

Heimildin hefur ekki fengið svör frá innflutningsaðila vörunnar, Rolf Johansen & Co. ehf., um hvað kemur til að þessar merkingar voru settar á sígarettupakkana. 

Samkvæmt tóbaksvarnarlögum er óheimilt að koma tóbaksvöru á framfæri eða hvetja til neyslu hennar með því að skapa ranga hugmynd um eiginleika hennar eða áhrif á heilsu. 

ÁTVR hefur eftirlit með innflutningi og sölu tóbaks og getur fyrirskipað innköllun vöru eða að vara sé tekin af markaði ef hún uppfyllir ekki viðeigandi kröfur um upplýsingar um vöru, merkingar, umbúðir, gæði, öryggi eða annað slíkt.

Gangi ekki gegn tóbaksvarnarlögum

Í skriflegu svari frá ÁTVR til Heimildarinnar vegna sígarettupakkanna með lóunni, lundanum og blómunum segir að það sé afstaða ÁTVR að umræddar merkingar gangi ekki …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
4
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár