Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Bæjarfulltrúi vill afnema lög um jöfn kynjahlutföll í opinberum nefndum

Klausu um að sveit­ar­fé­lag­ið gæti að regl­um um jafn kynja­hlut­fall við skip­un í nefnd­ir er ekki að finna í nýj­asta árs­reikn­ingi Kópa­vogs­bæj­ar en slík klausa hef­ur ver­ið í árs­reikn­ing­um um ára­bil. Minni­hlut­inn gagn­rýn­ir meiri­hlut­ann fyr­ir að brjóta sveit­ar­stjórn­ar­lög og regl­ur um jafnt kynja­hlut­fall í nefnd­um.

Bæjarfulltrúi vill afnema lög um jöfn kynjahlutföll í opinberum nefndum
Andri Steinn Hilmarsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks í Kópavogi Mynd: Stjórnarráðið

Á síðasta fundi bæjarstjórnar Kópavogs lagði minnihlutinn fram bókun um að meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknar brjóti gegn bæði sveitarstjórnarlögum og lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna við skipan í nefndir bæjarins. „Í stað þess að leiðrétta skipanina velur meirihlutinn að fjarlægja þá klausu úr ársreikningi bæjarins þar sem áður kom fram að bæjarfélagið fari að þessum lögum. Sú yfirlýsing hafði árum saman verið hluti af ófjárhagslegum upplýsingum í ársreikningi Kópavogs," segir í bókuninni.

Í yfirlýsingu um stjórnarhætti og ófjárhagslegar upplýsingar í ársreikningi Kópavogsbæjar fyrir árið 2024, sem staðfestur var á fundi bæjarstjórnar í gær, er ekkert að finna um kynjahlutföll í nefndum. Þegar ársreikningur fyrir 2023 er skoðaður er þar hins vegar sérstök klausa þar sem vísað er í að samkvæmt sveitarstjórnarlögum gildi ákveðnar reglur um kynjahlutföll í nefndum. Þá segir: „Sveitarfélagið gætir að þessum reglum við skipan í nefndir.“ Síðan stendur að hvað bæjarstjórnina varðar ráðist samsetningin …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár