Bæjarfulltrúi vill afnema lög um jöfn kynjahlutföll í opinberum nefndum

Klausu um að sveit­ar­fé­lag­ið gæti að regl­um um jafn kynja­hlut­fall við skip­un í nefnd­ir er ekki að finna í nýj­asta árs­reikn­ingi Kópa­vogs­bæj­ar en slík klausa hef­ur ver­ið í árs­reikn­ing­um um ára­bil. Minni­hlut­inn gagn­rýn­ir meiri­hlut­ann fyr­ir að brjóta sveit­ar­stjórn­ar­lög og regl­ur um jafnt kynja­hlut­fall í nefnd­um.

Bæjarfulltrúi vill afnema lög um jöfn kynjahlutföll í opinberum nefndum
Andri Steinn Hilmarsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks í Kópavogi Mynd: Stjórnarráðið

Á síðasta fundi bæjarstjórnar Kópavogs lagði minnihlutinn fram bókun um að meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknar brjóti gegn bæði sveitarstjórnarlögum og lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna við skipan í nefndir bæjarins. „Í stað þess að leiðrétta skipanina velur meirihlutinn að fjarlægja þá klausu úr ársreikningi bæjarins þar sem áður kom fram að bæjarfélagið fari að þessum lögum. Sú yfirlýsing hafði árum saman verið hluti af ófjárhagslegum upplýsingum í ársreikningi Kópavogs," segir í bókuninni.

Í yfirlýsingu um stjórnarhætti og ófjárhagslegar upplýsingar í ársreikningi Kópavogsbæjar fyrir árið 2024, sem staðfestur var á fundi bæjarstjórnar í gær, er ekkert að finna um kynjahlutföll í nefndum. Þegar ársreikningur fyrir 2023 er skoðaður er þar hins vegar sérstök klausa þar sem vísað er í að samkvæmt sveitarstjórnarlögum gildi ákveðnar reglur um kynjahlutföll í nefndum. Þá segir: „Sveitarfélagið gætir að þessum reglum við skipan í nefndir.“ Síðan stendur að hvað bæjarstjórnina varðar ráðist samsetningin …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár