Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

„Hver dagur segir sína sögu“

Mohamed Qanoo, fram­hald­skóla­kenn­ari á Norð­ur-Gaza, lýs­ir þeim hremm­ing­um sem hann og fjöl­skylda hans ganga nú í gegn­um og þeirri óvissu sem rík­ir á svæð­inu.

„Hver dagur segir sína sögu“
Mohamed Qanoo Mynd: Aðsend mynd

Ég ætla að tala aðeins um sjálfan mig, sem einn af tveimur milljónum manna sem búa á Gaza. Ég heiti Mohamed og kona mín heitir Toleen. Við eigum tvo syni, Ahmed og Adam. 

Við áttum fallegt fjölskyldulíf. Ég vann sem kennari og kona mín vann sem röntgentæknir. Við áttum heimili og vorum að búa okkur undir að taka á móti nýja barninu okkar, Adam. 

Lífi okkar var snúið á hvolf. Við vorum flutt frá heimili okkar, sem síðar var algerlega rifið, og bjuggum í tjöldum í Rafah. Við misstum vinnuna og allt sem gat framfleytt okkur.

Sonurinn elst upp á flótta

Stríðið magnaðist svo mikið að konan mín, Toleen, fæddi Adam með keisaraskurði án svæfingar vegna skorts á nauðsynlegum sjúkravörum. Hinn nýfæddi Adam ólst upp á flótta, ítrekað í hættu undir sprengjuárásum.

Eitt sinn var konan mín að gefa Adam brjóst þegar sprengjubrot hæfði handlegg hennar, skar á taugar …

Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Raddir Gaza

Bakar kleinur fyrir bágstadda á Gaza – „Getum öll hjálpað“
ViðtalRaddir Gaza

Bak­ar klein­ur fyr­ir bág­stadda á Gaza – „Get­um öll hjálp­að“

Að horfa upp á stríð get­ur ver­ið yf­ir­þyrm­andi og haft í för með sér mikla van­mátt­ar­kennd. Þrátt fyr­ir það finn­ur fólk leið­ir til að gefa af sér með óvenju­leg­um hætti. Sig­ríð­ur Rósa Sig­urð­ar­dótt­ir er ein þeirra og styð­ur við og styrk­ir fólk á Gaza með því að selja klein­ur. Hún seg­ist forð­ast það að horfa á frétt­ir af ástand­inu og skil­ur ekki hvers vegna ekki sé grip­ið til að­gerða til að stöðva stríð­ið – en hún impr­ar á því að all­ir geti lagt hönd á plóg til að hjálpa.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár