Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Úr djúpi örvæntingar

„Ég faðm­aði börn­in mín og kon­an mín skalf,“ skrif­ar Zaki A. Sharqawi. „Ég hélt að þetta væru enda­lok­in.“

Úr djúpi örvæntingar
Zaki A. Sharqawi

Þetta hlýtur að vera endirinn ...
Í blóðugri og brjálaðri nótt færðust sprengingarnar nær og nær og eldarnir gleyptu það sem eftir var af þessum tjöldum og íbúum þeirra.
Ég hélt að þetta væru endalokin.
Ég faðmaði börnin mín og konan mín skalf, eins og jarðskjálfti upp á 7 stig væri að hrista viðkvæma líkama okkar.
Við sátum í horninu í tötralegu tjaldinu okkar, sem gat ekki verndað okkur fyrir sumarhitanum eða vetrarrigningunum, svo hvernig gat það verndað okkur fyrir tonnum af sprengjum?

Sprengjuárásirnar hættu ...
Og ég hafði aðeins eitt í huga: að finna öruggt skjól fyrir litlu fjölskylduna mína.
Ég kveikti á símanum mínum, skoðaði Facebook, leitaði að einhverjum.

Ég sendi út beiðnir hér og þar, eftir að stjórnvöld heimsins höfðu snúið baki við okkur.
Ég skrifaði mikið, ég sárbændi mikið ...
En enginn hlustaði, enginn svaraði.

Örvæntingin byrjaði að læðast að mér aftur,
en að þessu sinni …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Raddir Gaza

Bakar kleinur fyrir bágstadda á Gaza – „Getum öll hjálpað“
ViðtalRaddir Gaza

Bak­ar klein­ur fyr­ir bág­stadda á Gaza – „Get­um öll hjálp­að“

Að horfa upp á stríð get­ur ver­ið yf­ir­þyrm­andi og haft í för með sér mikla van­mátt­ar­kennd. Þrátt fyr­ir það finn­ur fólk leið­ir til að gefa af sér með óvenju­leg­um hætti. Sig­ríð­ur Rósa Sig­urð­ar­dótt­ir er ein þeirra og styð­ur við og styrk­ir fólk á Gaza með því að selja klein­ur. Hún seg­ist forð­ast það að horfa á frétt­ir af ástand­inu og skil­ur ekki hvers vegna ekki sé grip­ið til að­gerða til að stöðva stríð­ið – en hún impr­ar á því að all­ir geti lagt hönd á plóg til að hjálpa.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár