Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Lárus Björn Svavarsson er fallinn frá

Lár­us Björn, þekkt­ur sem Lalli Johns, ólst upp við fá­tækt og var flutt­ur nauð­ug­ur á Breiða­vík, þar sem hann var beitt­ur of­beldi sem barn. Hann glímdi við fíkni­sjúk­dóm en náði síð­an yf­ir­hönd­inni og lifði alls­gáð­ur í mörg ár.

Lárus Björn Svavarsson er fallinn frá
Nýleg mynd af Lárusi Lárus Björn dvaldi síðustu æviárin á Hrafnistu í Reykjavík. Mynd: Golli

Lárus Björn Svavarsson, sem veitti almenningi einstaka innsýn inn í líf á götum Reykjavíkur, einnig þekktur sem Lalli Johns, féll frá í dag. 

Lárus varð landsþekktur eftir að heimildarmynd um líf hans kom út árið 2001. Síðar sneri hann við blaðinu og hafði verið edrú í hátt í tvo áratugi þegar hann lést. Hann var fæddur 12. september árið 1951. Síðustu æviárin dvaldi Lárus á Hrafnistu í Reykjavík.

Bróðir Lárusar greinir frá andláti hans á Facebook í kvöld.

Lárus hefur greint frá því hvernig hann glímdi við fíkn alla sína ævi eftir erfiða æsku og uppvöxt, bæði á æskuheimili hans og svo í vistun á unglingaheimilinu í Breiðuvík í kjölfarið.

Erfið æska á Breiðuvík

Vistun á barna- og unglingaheimilinu Breiðuvík á Vestfjörðum hafði afdrifarík áhrif á líf Lárusar, eins og hann hefur sjálfur lýst. Þar hafi hann sætt hörðum refsingum, meðal annars verið …

Kjósa
38
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Björg Sverrisdóttir skrifaði
    Innilegar samúðarkveðjur ❤️ Hvil í friði 🙏
    0
  • Doddi Gumm skrifaði
    Hvíl í friði.
    1
  • LCV
    Lowana Compton Veal skrifaði
    Innilegar samúðarkveðjur, gagnvart mér var hann heiðarlegur. Kv.Siggi.
    0
  • ÁS
    Áslaug Sigurjónsdóttir skrifaði
    Rósa og fjölskylda innilegar samúðarkveðjur
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
4
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár