Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Lárus Björn Svavarsson er fallinn frá

Lár­us Björn, þekkt­ur sem Lalli Johns, ólst upp við fá­tækt og var flutt­ur nauð­ug­ur á Breiða­vík, þar sem hann var beitt­ur of­beldi sem barn. Hann glímdi við fíkni­sjúk­dóm en náði síð­an yf­ir­hönd­inni og lifði alls­gáð­ur í mörg ár.

Lárus Björn Svavarsson er fallinn frá
Nýleg mynd af Lárusi Lárus Björn dvaldi síðustu æviárin á Hrafnistu í Reykjavík. Mynd: Golli

Lárus Björn Svavarsson, sem veitti almenningi einstaka innsýn inn í líf á götum Reykjavíkur, einnig þekktur sem Lalli Johns, féll frá í dag. 

Lárus varð landsþekktur eftir að heimildarmynd um líf hans kom út árið 2001. Síðar sneri hann við blaðinu og hafði verið edrú í hátt í tvo áratugi þegar hann lést. Hann var fæddur 12. september árið 1951. Síðustu æviárin dvaldi Lárus á Hrafnistu í Reykjavík.

Bróðir Lárusar greinir frá andláti hans á Facebook í kvöld.

Lárus hefur greint frá því hvernig hann glímdi við fíkn alla sína ævi eftir erfiða æsku og uppvöxt, bæði á æskuheimili hans og svo í vistun á unglingaheimilinu í Breiðuvík í kjölfarið.

Erfið æska á Breiðuvík

Vistun á barna- og unglingaheimilinu Breiðuvík á Vestfjörðum hafði afdrifarík áhrif á líf Lárusar, eins og hann hefur sjálfur lýst. Þar hafi hann sætt hörðum refsingum, meðal annars verið …

Kjósa
37
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Björg Sverrisdóttir skrifaði
    Innilegar samúðarkveðjur ❤️ Hvil í friði 🙏
    0
  • Doddi Gumm skrifaði
    Hvíl í friði.
    1
  • LCV
    Lowana Compton Veal skrifaði
    Innilegar samúðarkveðjur, gagnvart mér var hann heiðarlegur. Kv.Siggi.
    0
  • ÁS
    Áslaug Sigurjónsdóttir skrifaði
    Rósa og fjölskylda innilegar samúðarkveðjur
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár