Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Lárus Björn Svavarsson er fallinn frá

Lár­us Björn, þekkt­ur sem Lalli Johns, ólst upp við fá­tækt og var flutt­ur nauð­ug­ur á Breiða­vík, þar sem hann var beitt­ur of­beldi sem barn. Hann glímdi við fíkni­sjúk­dóm en náði síð­an yf­ir­hönd­inni og lifði alls­gáð­ur í mörg ár.

Lárus Björn Svavarsson er fallinn frá
Nýleg mynd af Lárusi Lárus Björn dvaldi síðustu æviárin á Hrafnistu í Reykjavík. Mynd: Golli

Lárus Björn Svavarsson, sem veitti almenningi einstaka innsýn inn í líf á götum Reykjavíkur, einnig þekktur sem Lalli Johns, féll frá í dag. 

Lárus varð landsþekktur eftir að heimildarmynd um líf hans kom út árið 2001. Síðar sneri hann við blaðinu og hafði verið edrú í hátt í tvo áratugi þegar hann lést. Hann var fæddur 12. september árið 1951. Síðustu æviárin dvaldi Lárus á Hrafnistu í Reykjavík.

Bróðir Lárusar greinir frá andláti hans á Facebook í kvöld.

Lárus hefur greint frá því hvernig hann glímdi við fíkn alla sína ævi eftir erfiða æsku og uppvöxt, bæði á æskuheimili hans og svo í vistun á unglingaheimilinu í Breiðuvík í kjölfarið.

Erfið æska á Breiðuvík

Vistun á barna- og unglingaheimilinu Breiðuvík á Vestfjörðum hafði afdrifarík áhrif á líf Lárusar, eins og hann hefur sjálfur lýst. Þar hafi hann sætt hörðum refsingum, meðal annars verið …

Kjósa
37
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Björg Sverrisdóttir skrifaði
    Innilegar samúðarkveðjur ❤️ Hvil í friði 🙏
    0
  • Doddi Gumm skrifaði
    Hvíl í friði.
    1
  • LCV
    Lowana Compton Veal skrifaði
    Innilegar samúðarkveðjur, gagnvart mér var hann heiðarlegur. Kv.Siggi.
    0
  • ÁS
    Áslaug Sigurjónsdóttir skrifaði
    Rósa og fjölskylda innilegar samúðarkveðjur
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár