SFS gagnrýna hækkun veiðigjalda á TikTok

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi halda úti TikT­ok-reikn­ingn­um Ekk­ert slor þar sem ung­ur hag­fræð­ing­ur seg­ir mál­flutn­ing at­vinnu­vega­ráð­herra um veiði­gjöld rang­an. Fyrr­ver­andi vara­þing­mað­ur Pírata hef­ur gagn­rýnt hag­fræð­ing­inn fyr­ir að gera ekki nógu skýrt grein fyr­ir tengsl­um sín­um við hags­muna­sam­tök­in í mynd­bönd­un­um.

SFS gagnrýna hækkun veiðigjalda á TikTok

Síðustu vikur hafa myndbönd birst á reikningnum „Ekkert slor“ á samfélagsmiðlinum TikTok. Þar er fjallað um málefni sjávarútvegsins og ber þar meðal annars á gagnrýni í garð fyrirhugaðrar hækkunar veiðigjalda. Atvinnuvegaráðherra mælti fyrir frumvarpi þess efnis á Alþingi í vikunni.

Sé smellt á síðu Einskis slors má sjá að það eru Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi sem halda reikningnum úti. Þó er vert að taka fram að alla jafna fær fólk á TikTok myndbönd upp á svokallaðri „Fyrir þig síðu“ (For You Page), en ekki á síðum einstakra reikninga. Því blasir ekki við að myndböndin séu framleidd af SFS, nema fólk smelli á reikninginn sjálfan.

TikTokÁ prófíl Einskis slors er skýrt tekið fram að reikningurinn sé á vegum SFS.

Leiðréttir málflutning ráðherra

Í nokkrum myndböndum, sem hafa náð talsverðri dreifingu á síðustu vikum, má sjá unga konu, Birtu Karen Tryggvadóttur, tala um veiðigjöldin og málflutning þeim tengdum. Birta …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Steinþór Grímsson skrifaði
    Einu sinni fengum við fermingadrengi til þess að mæla með hlutabréfakaupum og dot.net fyrirtækjum. Þá varð hrun. Svo fengum við bankstera og „fagfjáfesta“ til þess að mæla með hlutabréfakaupum. Þá var hrun, landið hrundi allt. Núna erum við að fá nýútskrifaða, blauta á bak við eyrun, til þess að segja okkur hvernig kerfið er! Eina sem er með víðtæka vanþekkingu.
    0
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Hver svo sem skoðun manna er á hækkun veíðgjalds, þá er áróðursherferð SFS illa heppnuð og höfðar lítt til almennings.
    0
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Þessi útgerðarelíta er þjóðinni til skammar !
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár