Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Kardínálar streyma í Vatíkanið fyrir páfakjör

Kardí­nál­ar flytja nú inn í Vatíkan­ið fyr­ir leyni­legt páfa­kjör sem hefst mið­viku­dag. Kos­ið verð­ur um eft­ir­mann páfa Frans, með strangri þagn­ar­skyldu og úti­lok­un frá um­heim­in­um.

Kardínálar streyma í Vatíkanið fyrir páfakjör
Leyndardómsfullt Páfakjörið fer fram fyrir luktum dyrum. Kardínálunum er svo bannað að segja nokkuð um það sem kann að ganga á meðan kjörinu stendur, eftir að því er lokið. Mynd: Alberto Pizzoli / AFP

Kardínálar munu í dag hefja flutninga í gistiheimili Vatíkansins þar sem þeir dvelja meðan á páfakjörinu stendur. Undirbúningur fyrir þessa sögulegu og leyndardómsfullu atkvæðagreiðslu um val á næsta páfa fer þá að komast á lokastig.

Á morgun, miðvikudag, munu 133 kjörgengir kardínálar hittast í Sixtínsku kapellunni, þar sem kosningin fer fram. Hún gæti tekið klukkustundir, daga — eða jafnvel mánuði. Lengsta páfakjörið í sögunni stóð yfir í 1.006 daga, frá 1268 til 1271.

Gistiheimilið Santa Marta, sem venjulega hýsir kjörgengna kardínála, hefur ekki nægilegt rými fyrir þá alla. Því verður hluti hópsins vistaður í Santa Marta Vecchia, sem að jafnaði er notað af starfsfólki Vatíkansins.

Herbergjum verður úthlutuð með hlutkesti í dag og verða aðgengileg fram að messu á miðvikudagsmorgni sem markar upphaf kjörfundarins.

Þetta verður fjölmennasta og alþjóðlegasta kjörið til þessa, með kardínála frá 70 löndum, úr fimm heimsálfum.

Kjörgengu kardínálarnir, sem allir eru undir 80 ára aldri, …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár