Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu: „Þeir lugu upp á mig rasisma“

Með­al þeirra leigu­bíl­stjóra sem hef­ur ver­ið mein­að­ur að­gang­ur að leigu­bíla­stæð­inu á Kefla­vík­ur­flug­velli er Frið­rik Ein­ars­son eða Taxý Hön­ter. Hann seg­ir ástæð­una vera upp­logn­ar kvart­an­ir, með­al ann­ars um að hann sé ras­isti. Karim Ask­ari, leigu­bíl­stjóri og fram­kvæmda­stjóri Stofn­un­ar múl­isma á Ís­landi, seg­ir Frið­rik hafa áreitt sig og aðra bíl­stjóra.

<span>Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu: </span> „Þeir lugu upp á mig rasisma“

Einn þeirra hundrað leigubílstjóra sem hefur verið meinaður aðgangur að leigubílasvæðinu á Keflavíkurflugvelli, var bannaður í kjölfar kvartana á þriðja tug bílstjóra af erlendum uppruna. 

 „Þar sem þeir lugu upp á mig rasisma – að ég væri að leggja þá í rasískt einelti og væri með dónaskap við kúnna. Þeir sem sagt kröfðust þess að það yrði sett gæsla á svæðið til að verja þá fyrir áreiti frá mér,“ segir Friðrik Einarsson, sem er þekktur undir nafninu „Taxý Hönter“ á internetinu. 

Isavia hyggst koma upp öryggisgæslu á leigubílasvæðinu en lögregla hefur ítrekað verið kölluð að svæðinu undanfarin misseri. 

Lýsir ófremdarástandi í bransanum

Síðustu mánuði hefur verið lokað fyrir aðgang um hundrað leigubílstjóra að leigubílasvæðinu á Keflavíkurflugvelli í lengri eða skemmri tíma vegna brota á skilmálum vegna aðgangs svæðinu. Einn þeirra sem hefur tjáð sig um að honum hafi verið bannað að starfa á flugvellinum er Friðrik Einarsson, sem einnig er …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Fridrik Einarsson skrifaði
    Friðrik Einarsson hérna sem er á bakvið Taxý Hönter. Hérna er smá sagnfræði-pistill sem ég skildi eftir í kommentakerfi á fb í gær er allt umtal um leigubílastæðið í KEF blossaði upp.

    "Það var Karim "OBER" Askari forstöðumaður moskunnar sem gekk um með undirskriftarlista til að breyta kaffiskúrnum í bænahús ásamt varðhundunum sínum, fyrrv yngriflokka-þjálfara hjá Val, Said Aajal og kvenna- og yngriflokkadómaranum Abdelmajid Zaidy sem settu meðal annars pressu á erlenda ekki-múslíma að skrifa undir.

    Ég er með grjótharða kollega sem neituðu að skrifa undir og ég get aðstoðað fjölmiðla við að komast í samband við þá til að fá það staðfest, það er þó líklegt að einhverjir þeirra þori ekki að koma fram undir nafni né mynd, en ég get skaffað samband við þá. Karim og varðhundarnir hans gengu um "ertu ekki með okkur í liði" við erlendu ekki-múslímana, Karim er einn af helstu arkitektunum af þeim stóra og þykka vegg sem hefur skapast milli ísl og erl bílstjóra.
    Ég var ekkert að grínast í Reykjavík Síðdegis á Bylgunni að Flugstöð Leifs Eiríks er hauslausasta bygging landsins. Þeir afhentu bara listann og fengu öllu breytt. Said Aajal er í lífstíðarbanni fyrir að berja mig og hóta að drepa mig inni á stæðinu í viðurvist fjölda starfsmanna Isavia sem sögðust vera að hringja á lögguna, þá gargaði hann yfir allt stæðið "I DON´T CARE, THEY ARE SCARED OF US". Það var enginn af 20 bílstjórunum sem urðu vitni af þessu sem kipptu sér upp við þau orð, þetta var búið að vera vitað í meira en ár þá þarna síðasta sumar að þeir eru með Úlfar Lúðvíksson lögreglustjóra í vasanum auk alls starfsfólks Isavia.

    Abdelmajid Zaidy mætti svo samdægurs suðureftir eftir að klippt var á aðgang Said og sparkaði í öryggisvörð í reiðiskasti og fór sjálfur í bann, Ég kom þeim báðum í bann á innan við sólarhring á meðan Karim "OBER" Askari var í 2 mánaða fríi í Marakkó að heimsækja ættingja m.a. bróður sinn sem var á fertugsaldri er hann giftist 13 ára stelpu. Karim kallinn þurfti koma fyrr heim úr fríinu því ég var búinn að fá báða vitleysingana undir honum til að missa hausinn og fór létt með það á meðan ég sjálfur var, og er enn, í útlegð frá KEF vegna falskra ásakana þeirra í minn garð.
    Til gamans, Abdelmajid Zaidy skrifaði undir 23 manna listann gegn mér þar sem beðið er m.a. annars um gæslu til að vernda erlendu gengin frá rasísku áreiti frá mér, gæsla var sett á tímabundið eftir að þeir þeim tókst að koma mér í bann, Abdel vinur minn entist ekki í mánuð, þá var hann búinn að sparka í öryggisvörðinn. 30% af listanum voru ekki með skráðan atvinnurekstur í landinu er lögfræðiteymi Isavia notaði listann til að henda mér út.

    Ég afhjúpaði þessa klikkhausa á samfélagsmiðlunum í apríl í fyrra, eftir að hafa sigað Nútímanum á moskuna sem fékk Karim til að skríða aftur inn í moskuna í skömm, fyrir að vera eitt ár á götunum með 9 bíla skráða á sig en fundust hvergi hjá skattinum. Karim hefur skráð sig aftur í tímann, líka Abdelmajid en er enn að svíkja allt fyrstu 7 mánuðina (hugsanlega verið á bótum) og ég finn Said hvergi. Þetta eru snarklikkaðir dúddar frá Marakkó þarna í efsta laginu í moskunni í Skógarhlíðinni fjármagnaðir af Saudí-Arabíu í gegnum öfgasamtök í Svíþjóð. Öryggisdeild ISAVIA er enn í dag að siga lögreglunni á mig í hvert sinn er ég birtist við KEF til að halda gengjunum rólegum. Verði ykkur að góðu. Kveðja, Friðrik Einarsson.
    10
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár