Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu: „Þeir lugu upp á mig rasisma“

Með­al þeirra leigu­bíl­stjóra sem hef­ur ver­ið mein­að­ur að­gang­ur að leigu­bíla­stæð­inu á Kefla­vík­ur­flug­velli er Frið­rik Ein­ars­son eða Taxý Hön­ter. Hann seg­ir ástæð­una vera upp­logn­ar kvart­an­ir, með­al ann­ars um að hann sé ras­isti. Karim Ask­ari, leigu­bíl­stjóri og fram­kvæmda­stjóri Stofn­un­ar múl­isma á Ís­landi, seg­ir Frið­rik hafa áreitt sig og aðra bíl­stjóra.

<span>Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu: </span> „Þeir lugu upp á mig rasisma“

Einn þeirra hundrað leigubílstjóra sem hefur verið meinaður aðgangur að leigubílasvæðinu á Keflavíkurflugvelli, var bannaður í kjölfar kvartana á þriðja tug bílstjóra af erlendum uppruna. 

 „Þar sem þeir lugu upp á mig rasisma – að ég væri að leggja þá í rasískt einelti og væri með dónaskap við kúnna. Þeir sem sagt kröfðust þess að það yrði sett gæsla á svæðið til að verja þá fyrir áreiti frá mér,“ segir Friðrik Einarsson, sem er þekktur undir nafninu „Taxý Hönter“ á internetinu. 

Isavia hyggst koma upp öryggisgæslu á leigubílasvæðinu en lögregla hefur ítrekað verið kölluð að svæðinu undanfarin misseri. 

Lýsir ófremdarástandi í bransanum

Síðustu mánuði hefur verið lokað fyrir aðgang um hundrað leigubílstjóra að leigubílasvæðinu á Keflavíkurflugvelli í lengri eða skemmri tíma vegna brota á skilmálum vegna aðgangs svæðinu. Einn þeirra sem hefur tjáð sig um að honum hafi verið bannað að starfa á flugvellinum er Friðrik Einarsson, sem einnig er …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Fridrik Einarsson skrifaði
    Friðrik Einarsson hérna sem er á bakvið Taxý Hönter. Hérna er smá sagnfræði-pistill sem ég skildi eftir í kommentakerfi á fb í gær er allt umtal um leigubílastæðið í KEF blossaði upp.

    "Það var Karim "OBER" Askari forstöðumaður moskunnar sem gekk um með undirskriftarlista til að breyta kaffiskúrnum í bænahús ásamt varðhundunum sínum, fyrrv yngriflokka-þjálfara hjá Val, Said Aajal og kvenna- og yngriflokkadómaranum Abdelmajid Zaidy sem settu meðal annars pressu á erlenda ekki-múslíma að skrifa undir.

    Ég er með grjótharða kollega sem neituðu að skrifa undir og ég get aðstoðað fjölmiðla við að komast í samband við þá til að fá það staðfest, það er þó líklegt að einhverjir þeirra þori ekki að koma fram undir nafni né mynd, en ég get skaffað samband við þá. Karim og varðhundarnir hans gengu um "ertu ekki með okkur í liði" við erlendu ekki-múslímana, Karim er einn af helstu arkitektunum af þeim stóra og þykka vegg sem hefur skapast milli ísl og erl bílstjóra.
    Ég var ekkert að grínast í Reykjavík Síðdegis á Bylgunni að Flugstöð Leifs Eiríks er hauslausasta bygging landsins. Þeir afhentu bara listann og fengu öllu breytt. Said Aajal er í lífstíðarbanni fyrir að berja mig og hóta að drepa mig inni á stæðinu í viðurvist fjölda starfsmanna Isavia sem sögðust vera að hringja á lögguna, þá gargaði hann yfir allt stæðið "I DON´T CARE, THEY ARE SCARED OF US". Það var enginn af 20 bílstjórunum sem urðu vitni af þessu sem kipptu sér upp við þau orð, þetta var búið að vera vitað í meira en ár þá þarna síðasta sumar að þeir eru með Úlfar Lúðvíksson lögreglustjóra í vasanum auk alls starfsfólks Isavia.

    Abdelmajid Zaidy mætti svo samdægurs suðureftir eftir að klippt var á aðgang Said og sparkaði í öryggisvörð í reiðiskasti og fór sjálfur í bann, Ég kom þeim báðum í bann á innan við sólarhring á meðan Karim "OBER" Askari var í 2 mánaða fríi í Marakkó að heimsækja ættingja m.a. bróður sinn sem var á fertugsaldri er hann giftist 13 ára stelpu. Karim kallinn þurfti koma fyrr heim úr fríinu því ég var búinn að fá báða vitleysingana undir honum til að missa hausinn og fór létt með það á meðan ég sjálfur var, og er enn, í útlegð frá KEF vegna falskra ásakana þeirra í minn garð.
    Til gamans, Abdelmajid Zaidy skrifaði undir 23 manna listann gegn mér þar sem beðið er m.a. annars um gæslu til að vernda erlendu gengin frá rasísku áreiti frá mér, gæsla var sett á tímabundið eftir að þeir þeim tókst að koma mér í bann, Abdel vinur minn entist ekki í mánuð, þá var hann búinn að sparka í öryggisvörðinn. 30% af listanum voru ekki með skráðan atvinnurekstur í landinu er lögfræðiteymi Isavia notaði listann til að henda mér út.

    Ég afhjúpaði þessa klikkhausa á samfélagsmiðlunum í apríl í fyrra, eftir að hafa sigað Nútímanum á moskuna sem fékk Karim til að skríða aftur inn í moskuna í skömm, fyrir að vera eitt ár á götunum með 9 bíla skráða á sig en fundust hvergi hjá skattinum. Karim hefur skráð sig aftur í tímann, líka Abdelmajid en er enn að svíkja allt fyrstu 7 mánuðina (hugsanlega verið á bótum) og ég finn Said hvergi. Þetta eru snarklikkaðir dúddar frá Marakkó þarna í efsta laginu í moskunni í Skógarhlíðinni fjármagnaðir af Saudí-Arabíu í gegnum öfgasamtök í Svíþjóð. Öryggisdeild ISAVIA er enn í dag að siga lögreglunni á mig í hvert sinn er ég birtist við KEF til að halda gengjunum rólegum. Verði ykkur að góðu. Kveðja, Friðrik Einarsson.
    10
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einhverfir á vinnumarkaði: Starfsmannaskemmtanir bara ólaunuð yfirvinna
1
Úttekt

Ein­hverf­ir á vinnu­mark­aði: Starfs­manna­skemmt­an­ir bara ólaun­uð yf­ir­vinna

Í at­vinnu­aug­lýs­ing­um er gjarn­an kraf­ist mik­illa sam­skipta­hæfi­leika, jafn­vel í störf­um þar sem þess ekki er þörf. Þetta get­ur úti­lok­að fólk, til að mynda ein­hverfa, sem búa yf­ir öðr­um mik­il­væg­um styrk­leik­um. Bjarney L. Bjarna­dótt­ir gerði tíma­mót­a­rann­sókn á þessu og legg­ur áherslu á að at­vinnu­rek­end­ur efli fötl­un­ar­sjálfs­traust.
Fólki sparkað úr landi fyrir að verja stjórnarskrána
2
Fréttir

Fólki spark­að úr landi fyr­ir að verja stjórn­ar­skrána

Banda­ríkja­stjórn bann­aði Har­vard-há­skóla að taka við er­lend­um nem­end­um síð­ast­lið­inn fimmtu­dag með nýrri til­skip­un en Har­vard hef­ur kært ákvörð­un­ina og seg­ir hana skýrt brot gegn fyrsta við­auka stjórn­ar­skrár­inn­ar um tján­ing­ar­frelsi. Bráða­birgða­lög­bann hef­ur ver­ið sett á til­skip­un­ina. „Hægt og ró­lega er­um við að sjá fall Banda­ríkj­anna," seg­ir Gunn­hild­ur Fríða Hall­gríms­dótt­ir, sem er að út­skrif­ast úr há­skól­an­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einhverfir á vinnumarkaði: Starfsmannaskemmtanir bara ólaunuð yfirvinna
1
Úttekt

Ein­hverf­ir á vinnu­mark­aði: Starfs­manna­skemmt­an­ir bara ólaun­uð yf­ir­vinna

Í at­vinnu­aug­lýs­ing­um er gjarn­an kraf­ist mik­illa sam­skipta­hæfi­leika, jafn­vel í störf­um þar sem þess ekki er þörf. Þetta get­ur úti­lok­að fólk, til að mynda ein­hverfa, sem búa yf­ir öðr­um mik­il­væg­um styrk­leik­um. Bjarney L. Bjarna­dótt­ir gerði tíma­mót­a­rann­sókn á þessu og legg­ur áherslu á að at­vinnu­rek­end­ur efli fötl­un­ar­sjálfs­traust.
Var krabbamein í sýninu?
2
Viðtal

Var krabba­mein í sýn­inu?

Bylgja Babýlons uppist­and­ari seg­ir ým­is­legt benda til að hún hafi feng­ið ranga grein­ingu úr skimun fyr­ir leg­hálskrabba­meini hjá Krabba­meins­fé­lag­inu ár­ið 2018 líkt og fleiri kon­ur. Hún greind­ist með krabba­mein rúm­um tveim­ur ár­um síð­ar. „Ég vil bara vita hvort það liggi ein­hvers stað­ar sýni úr mér á Ís­landi frá ár­inu 2018 merkt „hreint“ þeg­ar það er í raun og veru krabba­mein í því.“
„Ég vildi ekki vera stelpan sem öskraði stopp“
4
Skýring

„Ég vildi ekki vera stelp­an sem öskr­aði stopp“

Yf­ir helm­ing­ur þeirra sem vinna inn­an sviðslista á Ís­landi hafa orð­ið fyr­ir kyn­ferð­is­legri áreitni í starfi eða í tengsl­um við það. Á ís­lensk­um vinnu­mark­aði al­mennt er sú tala 16%. Hver er staða nánd­ar­þjálf­un­ar á Ís­landi? „Ég var svo varn­ar­laus, þar sem leik­stjór­inn (kk) sam­þykkti þetta allt,“ kom fram í einni sög­unni í yf­ir­lýs­ing­unni Tjald­ið fell­ur ár­ið 2017. Hér er rætt er við leik­ara og aðra sem þekkja til.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu