Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Sólveig Anna hætt í Sósíalistaflokknum

Verka­lýðs­leið­tog­inn Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir hef­ur sagt sig úr Sósí­al­ista­flokki Ís­lands. Það ger­ir hún vegna gagn­rýni Maríu Pét­urs­dótt­ur, fyrr­ver­andi for­manns mál­efna­stjórn­ar flokks­ins.

Sólveig Anna hætt í Sósíalistaflokknum
Farin Sólveig Anna hefur átt sæti á framboðslistum Sósíalistaflokksins. Nú er hún hætti og farin úr flokknum. Mynd: Bára Huld Beck

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar stéttarfélags, hefur sagt sig úr Sósíalistaflokki Íslands. Hún tilkynnti það í færslu í umræðuhópi flokksins á Facebook – Rauða þræðinum – þar sem hún segir ástæðuna svívirðingar einnar af forystukonum flokksins í sinn garð.

GagnrýninMaría hefur verið gagnrýnin á orðræðu Sólveigar Önnu um „woke“ og sagt hana tala „beint inn í öfga hægrið“.

Með færslunni birtir hún mynd af athugasemd Maríu Pétursdóttur, sem nýverið lét af störfum sem formaður málefnastjórnar Sósíalistaflokksins, við pistil sem Sólveig skrifaði inn á Rauða þráðinn í vikunni um hatursorðræðu woke-ista. Í athugasemdinni sagði María að Sólveig Anna talaði „beint inn í öfga hægrið og fasismann“. 

Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar flokksins, furðar sig í athugasemdum við tilkynninguna á skilgreiningu Sólveigar Önnu á forystusveit. „Það eru 126 manns á listum flokksins fyrir kosningar, meðal annars þú,“ skrifar hann.

„Gunnar Smári Egilsson þú gleymdir að tagga Maríu - þessu er væntanlega …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Pétur Kristjánsson skrifaði
    Synd að Sólveig Anna hafi sagt sig úr flokknum, hugmyndir hennar og drifkraftur hefðu einmitt orðið flokknum til framdrráttar.
    Ég er innilega sammála Sólveigu Önnu um að woke og femínismi hefur ekkert með, báráttuna um bætt kjör og félagslega stöðu þeirra, sem minna mega sín, að gera. Árangur slíkrar baráttu byggist á öflugri verkalýðsbaráttu og pólitískri baráttu fyrir betri félagslegri stöðu, eins og t.d. barnabótum, húsnæðisbótum, fleiri leikskólum, fleiri hjúkrunarheimilum, hlutfallslegri lægri sköttum o.s. frv. Í þessari baráttu skiptir engu hvort fólkið, sem barist er fyrir, sé svart, rautt, gult eða bleikt, eða hvort um konur eða karla sé að ræða.
    Ef sósíalistaflokkurinn er að hrynja vegna fólksflótta verður að stofna nýjan flokk á rústum hins gamla, sem gjarnan mætti heita Félagshyggjuflokkurinn. Vonandi temur það fólk, sem styrir slíkum flokki, búið læra betri mannasiði.
    4
    • Bjarni Þorsteinsson skrifaði
      Það er ömurlegt ef þau 12% kjósenda sem kusu vinstri flokkana í síðustu kosningum og komu engum manni/konu á þing klofni meira og meira í stað þess að reyna að sameinast um brýn félagsleg málefni sem er æpandi þörf á að verði sinnt. Reynið að hefja ykkur yfir innbyrðis deilur, talið við vg og pírata og vinnið að því að móta sterkt afl sem ekki verður hægt að horfa framhjá.
      2
  • Árni Guðnýar skrifaði
    Gunnar var með puttana í framboðs málunum 20 21 hef það eftir mun áreiðanlegri heimildum en hann er svo sagði hann Sönnu sendlinum sínum að setja sig í oddvita í sætið RN.
    -3
  • LBE
    Lára Brynhildur Eiríksdóttir skrifaði
    Það er ekkert minnst á orðbragðið hjá Maríu Pétursdóttir. Finnst ykkur þetta ī lagi?? Að upphefja sig svona á annara kostnað, talandi um að Sólveig sem með fasisma.hvað kallast svona árásir, að gefa í skyn að Sólveig og hennar fólk sé rétt svo læst og ŏmenntað, að gera lítið ůr hennar persónu, má hùn ekki hafa sínar skoðanir? og fleira ógeðfellt sem ég ætla ekki einu sinni að láta frá mér. Hvers konar pólitík er þetta,? ég verð að viðurkenna að ég bara fékk smá sjokk, og ég veit ekki lengur hvort ég vilji vera áskrifandi lengur. Og ég varð fyrir miklum vonbrigðum, svona ofbeldi ætti ekki að líðast hjá ykkar flokk, sem ég er hér með hætt við að ganga í.
    8
    • Birna Gunnarsdottir skrifaði
      Já, þetta verður mjög tómleg frásögn án tilvitnana í Maríu. "Þú ert svo vandræðalega stolt yfir því að kunna að lesa þrátt fyrir að vera óskólamenntuð“ er t.d. úrvalsdæmi um eitraða minnimáttarkennd. Og viðeigandi að á degi bókarinnar sé menntakona að amast við því að önnur kona vitni í bækur, það er svo agalegt þegar þau sem gengu í óskólana halda að þau geti bara vaðið í bækur og aflað sér þekkingar eftirlitslaust.
      5
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
4
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár