Sólveig Anna hætt í Sósíalistaflokknum

Verka­lýðs­leið­tog­inn Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir hef­ur sagt sig úr Sósí­al­ista­flokki Ís­lands. Það ger­ir hún vegna gagn­rýni Maríu Pét­urs­dótt­ur, fyrr­ver­andi for­manns mál­efna­stjórn­ar flokks­ins.

Sólveig Anna hætt í Sósíalistaflokknum
Farin Sólveig Anna hefur átt sæti á framboðslistum Sósíalistaflokksins. Nú er hún hætti og farin úr flokknum. Mynd: Bára Huld Beck

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar stéttarfélags, hefur sagt sig úr Sósíalistaflokki Íslands. Hún tilkynnti það í færslu í umræðuhópi flokksins á Facebook – Rauða þræðinum – þar sem hún segir ástæðuna svívirðingar einnar af forystukonum flokksins í sinn garð.

GagnrýninMaría hefur verið gagnrýnin á orðræðu Sólveigar Önnu um „woke“ og sagt hana tala „beint inn í öfga hægrið“.

Með færslunni birtir hún mynd af athugasemd Maríu Pétursdóttur, sem nýverið lét af störfum sem formaður málefnastjórnar Sósíalistaflokksins, við pistil sem Sólveig skrifaði inn á Rauða þráðinn í vikunni um hatursorðræðu woke-ista. Í athugasemdinni sagði María að Sólveig Anna talaði „beint inn í öfga hægrið og fasismann“. 

Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar flokksins, furðar sig í athugasemdum við tilkynninguna á skilgreiningu Sólveigar Önnu á forystusveit. „Það eru 126 manns á listum flokksins fyrir kosningar, meðal annars þú,“ skrifar hann.

„Gunnar Smári Egilsson þú gleymdir að tagga Maríu - þessu er væntanlega …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Árni Guðnýar skrifaði
    Gunnar var með puttana í framboðs málunum 20 21 hef það eftir mun áreiðanlegri heimildum en hann er svo sagði hann Sönnu sendlinum sínum að setja sig í oddvita í sætið RN.
    0
  • LBE
    Lára Brynhildur Eiríksdóttir skrifaði
    Það er ekkert minnst á orðbragðið hjá Maríu Pétursdóttir. Finnst ykkur þetta ī lagi?? Að upphefja sig svona á annara kostnað, talandi um að Sólveig sem með fasisma.hvað kallast svona árásir, að gefa í skyn að Sólveig og hennar fólk sé rétt svo læst og ŏmenntað, að gera lítið ůr hennar persónu, má hùn ekki hafa sínar skoðanir? og fleira ógeðfellt sem ég ætla ekki einu sinni að láta frá mér. Hvers konar pólitík er þetta,? ég verð að viðurkenna að ég bara fékk smá sjokk, og ég veit ekki lengur hvort ég vilji vera áskrifandi lengur. Og ég varð fyrir miklum vonbrigðum, svona ofbeldi ætti ekki að líðast hjá ykkar flokk, sem ég er hér með hætt við að ganga í.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár