Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Nítjándu aldar hagkerfi þvingað inn í 21. öldina

For­seti Banda­ríkj­anna hef­ur sett fjár­mála­kerfi heims­ins í upp­nám með hringlanda­hætti í kring­um tolla­stefnu Banda­ríkj­anna. Hag­fræð­ing­ur seg­ir af­leið­ing­arn­ar þær að hag­kerf­ið snúi aft­ur til nítj­ándu ald­ar hugs­un­ar.

Nítjándu aldar hagkerfi þvingað inn í 21. öldina
Donald Trump tilkynnti um skarpa hækkun tolla, og frestaði þeim svo tæpri viku síðar. Mynd: AFP

Helmingslíkur eru á að kreppa muni fylgja tollastríði Donalds Trump Bandaríkjaforseta, að mati greinenda tveggja bandarískra banka, J.P. Morgan og Goldman Sachs. Óvissan er slík að það er ómögulegt að segja hvað úr verður. Óvænt tilkynning Trumps á miðvikudag um að fresta gildistöku hæstu tolla – að Kínverjum undanskildum – hefur aðeins aukið óvissuna og ógnar enn hagvexti víða. 

Viðskiptahalli Bandaríkjanna er umtalsverður og markmið tollanna er að rétta af hlut bandaríska hagkerfisins. Hagfræðingar sem Heimildin ræddi við sjá þó ekki fyrir sér að tollarnir bæti stöðu Bandaríkjanna, frekar að þeir verði til þess að endurvekja nítjándu aldar iðnaðarsamfélag og þvinga það inn í 21. öldina. Formúlan sem var notuð til þess að reikna út tollana er aðhlátursefni flestra hagfræðinga, sem segja hana ekki draga fram raunsanna mynd af viðskiptahalla milli Bandaríkjanna og annarra landa.

Tollar eða ekki tollar?

Það varð uppi fótur og fit á heimsmörkuðum þegar forseti Bandaríkjanna …

Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Bandaríki Trumps

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár