Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Er raunveruleikinn meira hrollvekjandi en Black Mirror?

Ný þáttar­öð af Black Mirr­or kem­ur á Net­flix inn í furðu­legri ver­öld en áð­ur.

Er raunveruleikinn meira hrollvekjandi en Black Mirror?
Úr sjötta þætti Mynd: Netflix

Klukkan sjö að morgni 10. apríl næstkomandi birtast sex nýir þættir af Black Mirror á streymisveitunni Netflix. Þetta er sjöunda sería Black Mirror.

Charlie Brooker, sem þróaði þáttaröðina, segir að þættirnir í sjöundu seríu séu „blanda af stefnum og stílum“. „Sumir þeirra eru djúpstætt óþægilegir, aðrir nokkuð fyndnir og sumir eru tilfinningaþrungnir.“

Í nýlegu viðtali sagði Brooker að þáttaröðin sækti „aftur í upprunann“. „Þetta er allt vísindaskáldskapur – án vafa gerast hrollvekjandi atburðir, en kannski ekki beinlínis í hrollvekjustíl. Það er án nokkurs vafa truflandi efni þarna.“

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár