Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

„Það er ekkert til að verja byggðina lengur“

Hraun flæð­ir nú inn­an varn­ar­garða í Grinda­vík og ógn­ar byggð. Íbú­um hef­ur ver­ið ein­dreg­ið ráðlagt að yf­ir­gefa svæð­ið, en sum­ir neita. Ástand­ið er mjög al­var­legt, seg­ir Hjör­dís Guð­munds­dótt­ir, sam­skipta­stjóri Al­manna­varna. Fylgst er ná­ið með hraun­flæði úr lofti.

„Það er ekkert til að verja byggðina lengur“
Úr lofti Svona leit gosið út úr lofti á ellefta tímanum. Mynd: Golli

Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri Almannavarna, segir ástandið mun hættulegra nú þegar hraun er að koma upp fyrir innan varnargarðana. „Það er ekkert til að verja byggðina lengur. Þetta er mjög slæm sviðsmynd sem við erum að sjá,“ segir hún. 

Hjördís bendir á að það hafi verið mjög sterk tilmæli til íbúa á svæðinu að yfirgefa það. „Samkvæmt lögreglustjóranum eru einhverjir sem vildu það ekki. Það er lögreglustjóri sem ber ábyrgð á rýmingum, ekki almannavarnir, en okkar tilmæli eru hans tilmæli: Að fólk fari úr bænum. Það sem lögreglustjóri getur gert er að taka fólk með valdi en hann hefur ákveðið að gera það ekki, hingað til,“ segir hún en hefur ekki upplýsingar um fjölda íbúa á svæðinu, eða hvort þeir síðustu séu mögulega farnir.

Starfsmaður frá almannavörnum er meðal þeirra sem eru í þyrlu Landhelgisgæslunni sem er í loftinu …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
2
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár