Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Engin lög setja skorður á framlög Sósíalista til Vorstjörnunnar

Sósí­al­ista­flokk­ur Ís­lands virð­ist reka hluta starf­semi sinn­ar í gegn­um fé­laga­sam­tök. Með því skap­ar flokk­ur­inn rými til að taka við fjár­fram­lög­um frá borg­ar­full­trú­um flokks­ins um­fram það sem þeir mega styrkja sjálf­an flokk­inn. Rík­is­end­ur­skoð­andi tel­ur tíma­bært að end­ur­skoða lög­in.

Engin lög setja skorður á framlög Sósíalista til Vorstjörnunnar
Flokkurinn Sósíalistaflokkurinn hefur boðið fram í bæði borgarstjórnarkosningum og þingkosningum. Flokkurinn á í dag tvo fulltrúa í borgarstjórn Reykjavíkur en hefur aldrei náð yfir þröskuldinn á Alþingi. Mynd: Heiða Helgadóttir

Borgarfulltrúar Sósíalistaflokksins hafa greitt félagasamtökum sem eru nátengd flokknum styrki sem eru langt umfram það sem leyfilegt væri að styrkja stjórnmálaflokka um. Lög um fjármál stjórnmálaflokka, sem kveða á um hámarksstyrki frá einstaklingum og fyrirtækjum, eiga hins vegar ekki við, þar sem félagið er rekið til hliðar við flokkinn. 

Umrædd félagasamtök, sem heita Vorstjarnan, eru hins vegar svo tengd Sósíalistaflokknum að fjármál þess, rekstur og stjórn hafa reglulega komið til umræðu í framkvæmdastjórn flokksins. Samtökin voru stofnuð með ákvörðun framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins árið 2021, eftir að hafa verið rekin sem sjóður á sömu kennitölu og flokkurinn síðan árið 2018. 

Meira en milljón á ári

Vorstjarnan er fjármögnuð með fjárframlögum Reykjavíkurborgar og ríkisins til Sósíalistaflokksins. Allt framlag borgarinnar endar hjá Vorstjörnunni en helmingur ríkisframlagsins. Til viðbótar hafa svo  tveir borgarfulltrúar Sósíalistaflokksins, frá því þeir náðu kjöri, lagt 100 þúsund krónur á mánuði inn á reikning Vorstjörnunnar. Samtals eru það 1,2 milljónir króna …

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
2
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
3
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár