Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Í auga stormsins

Storm­ur­inn er svo­lít­ið lengi í að­sigi en eft­ir hlé nær hann full­um krafti.

Í auga stormsins
Leikhús

Storm­ur

Höfundur Unnur Ösp Stefánsdóttir og Una Torfadóttir
Leikstjórn Unnur Ösp Stefánsdóttir
Leikarar Una Torfadóttir, Berglind Alda Ástþórsdóttir, Jakob van Oosterhout, Salka Gústafsdóttir, Iðunn Ösp Hlynsdóttir, Sigurbjartur Sturla Atlason, Birta Sólveig Söring Þórisdóttir, Marinó Máni Mabazza, Kjartan Darri Kristjánsson, Hildur Vala Baldursdóttir, Hallgrímur Ólafsson, Nína Dögg Filippusdóttir (myndband) og Þröstur Leó Gunnarsson (rödd)

Lög og söngtextar: Una Torfadóttir Tónlist: Una Torfadóttir og Hafsteinn Þráinsson Dans og sviðshreyfingar: Lee Proud Tónlistarstjórn: Hafsteinn Þráinsson Leikmynd: Ilmur Stefánsdóttir Búningar: María Th. Ólafsdóttir Lýsing og myndband: Ásta Jónína Arnardóttir Hljóðblöndun: Þóroddur Ingvarsson Hljóðmynd: Kristján Sigmundur Einarsson og Hafsteinn Þráinsson Dramatúrg: Matthías Tryggvi Haraldsson Hljómsveit: Hafsteinn Þráinsson, Sólrún Mjöll Kjartansdóttir, Tómas Jónsson og Vignir Rafn Hilmarsson

Þjóðleikhúsið
Gefðu umsögn

Biðin eftir frumsömdum íslenskum söngleik er loks á enda, eða svona nokkurn veginn. Söngleikjaframboð síðustu missera hefur einkennst af glymskrattasöngleikjum, íslenskum og erlendum. Stormur sver sig í ætt við þetta listform en nokkur frumsamin lög er þó að finna. Þjóðleikhúsið stígur fast til jarðar og fær til sín Unu Torfadóttur, unga tónlistarkonu sem kom eins og stormsveipur inn í íslenskt tónlistarlíf fyrir nokkrum árum, til að semja söngleik með Unni Ösp Stefánsdóttur, sem einnig leikstýrir. 

Stormur fjallar um vinahóp sem stendur á tímamótum í lífinu, nýútskrifuður úr framhaldsskóla og stendur á þröskuldi fullorðinsáranna. En tilvistin er ekki dans á rósum og framtíðin er snúið fyrirbæri, spennandi og ógnvænleg í senn. Leikhópurinn er að mestu samansettur af ungu fólki sem stendur í sömu sporum og persónur söngleiksins, að feta sín fyrstu skref í heimi fullorðinna. 

Sjarmerandi og sannfærandi

Söguþráðurinn er kannski ekki sá frumlegasti sem snýr að undirbúningi fyrir útgáfutónleika aðalpersónunnar …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár