Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Carbfix og Ölfus undirrita viljayfirlýsingu

Coda Term­inal verk­efn­ið verð­ur mögu­lega að veru­leika í Þor­láks­höfn ná­ist sátt um mál­ið á með­al sveita­stjórn­ar og bæj­ar­búa. Vilja­yf­ir­lýs­ing var und­ir­rit­uð og send á fjöl­miðla í dag.

Carbfix og Ölfus undirrita viljayfirlýsingu
Carbfix er þegar í Ölfusi, en Hellisheiðarvirkjun tilheyrir landi sveitarfélagsins.

Sveitarfélagið Ölfus og Carbfix hafa undirritað viljayfirlýsingu ásamt Hafnarsjóði Þorlákshafnar, Veitum og Coda Terminal, um samstarf varðandi uppbyggingu og rekstur athafnasvæðis til móttöku, niðurdælingar og bindingar CO2.

Þetta kemur fram í sameiginlegri yfirlýsingu undirfyrirtækja Orkuveitunnar og sveitarfélagsins.

Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Þorlákshöfn, segir sveitarfélagið fara með opnum huga inn í viðræðurnar til þess að kanna forsendur verkefnisins. 

„Við þekkjum nokkuð vel til þessarar starfsemi enda hefur sambærileg starfsemi átt sér stað á Helliheiði hér í Ölfusi síðan 2012 án vandkvæða. Við höfum því einlægan áhuga á að kanna forsendur þess að víkka þá starfsemi út með hagsmuni íbúa að leiðarljósi. Með uppbyggingu CODA-stöðvar kann að skapast töluverður ávinningur fyrir samfélagið til lengri tíma, þ.á.m. fjölmörg atvinnutækifæri, auknar tekjur fyrir sveitarfélagið, aðkoma að Þorláksskógaverkefninu, uppbygging á útivistarsvæði og aukin nýting hafnarsvæðisins,” segir Elliði

Coda Terminal-verkefnið hefur …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Carbfix-málið

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár