Carbfix og Ölfus undirrita viljayfirlýsingu

Coda Term­inal verk­efn­ið verð­ur mögu­lega að veru­leika í Þor­láks­höfn ná­ist sátt um mál­ið á með­al sveita­stjórn­ar og bæj­ar­búa. Vilja­yf­ir­lýs­ing var und­ir­rit­uð og send á fjöl­miðla í dag.

Carbfix og Ölfus undirrita viljayfirlýsingu
Carbfix er þegar í Ölfusi, en Hellisheiðarvirkjun tilheyrir landi sveitarfélagsins.

Sveitarfélagið Ölfus og Carbfix hafa undirritað viljayfirlýsingu ásamt Hafnarsjóði Þorlákshafnar, Veitum og Coda Terminal, um samstarf varðandi uppbyggingu og rekstur athafnasvæðis til móttöku, niðurdælingar og bindingar CO2.

Þetta kemur fram í sameiginlegri yfirlýsingu undirfyrirtækja Orkuveitunnar og sveitarfélagsins.

Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Þorlákshöfn, segir sveitarfélagið fara með opnum huga inn í viðræðurnar til þess að kanna forsendur verkefnisins. 

„Við þekkjum nokkuð vel til þessarar starfsemi enda hefur sambærileg starfsemi átt sér stað á Helliheiði hér í Ölfusi síðan 2012 án vandkvæða. Við höfum því einlægan áhuga á að kanna forsendur þess að víkka þá starfsemi út með hagsmuni íbúa að leiðarljósi. Með uppbyggingu CODA-stöðvar kann að skapast töluverður ávinningur fyrir samfélagið til lengri tíma, þ.á.m. fjölmörg atvinnutækifæri, auknar tekjur fyrir sveitarfélagið, aðkoma að Þorláksskógaverkefninu, uppbygging á útivistarsvæði og aukin nýting hafnarsvæðisins,” segir Elliði

Coda Terminal-verkefnið hefur …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Carbfix-málið

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár