Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Carbfix og Ölfus undirrita viljayfirlýsingu

Coda Term­inal verk­efn­ið verð­ur mögu­lega að veru­leika í Þor­láks­höfn ná­ist sátt um mál­ið á með­al sveita­stjórn­ar og bæj­ar­búa. Vilja­yf­ir­lýs­ing var und­ir­rit­uð og send á fjöl­miðla í dag.

Carbfix og Ölfus undirrita viljayfirlýsingu
Carbfix er þegar í Ölfusi, en Hellisheiðarvirkjun tilheyrir landi sveitarfélagsins.

Sveitarfélagið Ölfus og Carbfix hafa undirritað viljayfirlýsingu ásamt Hafnarsjóði Þorlákshafnar, Veitum og Coda Terminal, um samstarf varðandi uppbyggingu og rekstur athafnasvæðis til móttöku, niðurdælingar og bindingar CO2.

Þetta kemur fram í sameiginlegri yfirlýsingu undirfyrirtækja Orkuveitunnar og sveitarfélagsins.

Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Þorlákshöfn, segir sveitarfélagið fara með opnum huga inn í viðræðurnar til þess að kanna forsendur verkefnisins. 

„Við þekkjum nokkuð vel til þessarar starfsemi enda hefur sambærileg starfsemi átt sér stað á Helliheiði hér í Ölfusi síðan 2012 án vandkvæða. Við höfum því einlægan áhuga á að kanna forsendur þess að víkka þá starfsemi út með hagsmuni íbúa að leiðarljósi. Með uppbyggingu CODA-stöðvar kann að skapast töluverður ávinningur fyrir samfélagið til lengri tíma, þ.á.m. fjölmörg atvinnutækifæri, auknar tekjur fyrir sveitarfélagið, aðkoma að Þorláksskógaverkefninu, uppbygging á útivistarsvæði og aukin nýting hafnarsvæðisins,” segir Elliði

Coda Terminal-verkefnið hefur …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Carbfix-málið

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár