„Vorum að undirbúa okkar menn“

Hvað er HAMPARAT? Það er sam­bræð­ing­ur hljóm­sveit­anna HAM og Org­el­kvart­etts­ins Apparat sem báð­ar hafa tryllt lýð­inn og mark­að sér ræki­leg­an sess á mús­íksen­unni, bara nöfn­in gæla við nostal­g­í­una í fólki. Þann 21. mars munu hljóm­sveit­irn­ar renna í eitt í Eld­borg. En hvað eiga þær sam­eig­in­legt? Sig­urð­ur Björn Blön­dal úr HAM og Sig­hvat­ur Óm­ar Krist­ins­son úr Apparat ræða um HAMPARAT.

„Vorum að undirbúa okkar menn“
Sambræðingurinn HAMPARAT. Mynd: Golli

Jú, svar við hvað hljómsveitirnar eiga sameiginlegt er meðal annars að hið merka tónskáld Jóhann Jóhannsson heitinn var í báðum þessum sveitum um tíma og jafnframt hefur Arnar Geir Ómarsson trommað með báðum.

Annars hittumst við á heimili Sigurðar Björns í Þingholtum yfir Berlínarbollum, rúnstykkjum, vínarbrauði og kaffi en spjallið hefst með líflegri sögu úr munni gestgjafans um Rick nokkurn Rubin, bandarískan upptökustjóra, og sagan leiðir hann að þeirri fullyrðingu að HAM forðist ofþjálfun.

Gott en gaman, það er lykilatriðið. Finna tæknivandamál og eyða tíma í að leita lausna á þeim. Það er mjög góð leið til að búa til réttan ryþma, romsar S. Björn Blöndal út úr sér um leið og hann kjamsar á Berlínarbollu sem sultan vellur úr.

Og þá inngangur að fyrstu spurningunni: HAM starfaði á árunum 1988–1994 og var nánast goðsagnakennd. Í hljómsveitinni voru (og eru), auk S. Björns Blöndals: Óttarr Proppé, Sigurjón Kjartansson, …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár