„Vorum að undirbúa okkar menn“

Hvað er HAMPARAT? Það er sam­bræð­ing­ur hljóm­sveit­anna HAM og Org­el­kvart­etts­ins Apparat sem báð­ar hafa tryllt lýð­inn og mark­að sér ræki­leg­an sess á mús­íksen­unni, bara nöfn­in gæla við nostal­g­í­una í fólki. Þann 21. mars munu hljóm­sveit­irn­ar renna í eitt í Eld­borg. En hvað eiga þær sam­eig­in­legt? Sig­urð­ur Björn Blön­dal úr HAM og Sig­hvat­ur Óm­ar Krist­ins­son úr Apparat ræða um HAMPARAT.

„Vorum að undirbúa okkar menn“
Sambræðingurinn HAMPARAT. Mynd: Golli

Jú, svar við hvað hljómsveitirnar eiga sameiginlegt er meðal annars að hið merka tónskáld Jóhann Jóhannsson heitinn var í báðum þessum sveitum um tíma og jafnframt hefur Arnar Geir Ómarsson trommað með báðum.

Annars hittumst við á heimili Sigurðar Björns í Þingholtum yfir Berlínarbollum, rúnstykkjum, vínarbrauði og kaffi en spjallið hefst með líflegri sögu úr munni gestgjafans um Rick nokkurn Rubin, bandarískan upptökustjóra, og sagan leiðir hann að þeirri fullyrðingu að HAM forðist ofþjálfun.

Gott en gaman, það er lykilatriðið. Finna tæknivandamál og eyða tíma í að leita lausna á þeim. Það er mjög góð leið til að búa til réttan ryþma, romsar S. Björn Blöndal út úr sér um leið og hann kjamsar á Berlínarbollu sem sultan vellur úr.

Og þá inngangur að fyrstu spurningunni: HAM starfaði á árunum 1988–1994 og var nánast goðsagnakennd. Í hljómsveitinni voru (og eru), auk S. Björns Blöndals: Óttarr Proppé, Sigurjón Kjartansson, …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.
Meirihlutaslitin
6
Aðsent

Guðný Maja Riba, Hjálmar Sveinsson, Sabine Leskopf og Skúli Helgason

Meiri­hluta­slit­in

Skipt­ar skoð­an­ir voru með­al ann­ars um hug­mynd­ir um fyr­ir­tækja­skóla og heim­greiðsl­ur til for­eldra, skrifa fjór­ir borg­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í að­sendri grein. Þau segja að mál flug­vall­ar­ins hafi ver­ið erf­ið­ara. „Fyr­ir­vara­laus og ein­hliða slit meiri­hluta­sam­starfs­ins“ hafi kom­ið þeim í opna skjöldu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár