Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

„Vorum að undirbúa okkar menn“

Hvað er HAMPARAT? Það er sam­bræð­ing­ur hljóm­sveit­anna HAM og Org­el­kvart­etts­ins Apparat sem báð­ar hafa tryllt lýð­inn og mark­að sér ræki­leg­an sess á mús­íksen­unni, bara nöfn­in gæla við nostal­g­í­una í fólki. Þann 21. mars munu hljóm­sveit­irn­ar renna í eitt í Eld­borg. En hvað eiga þær sam­eig­in­legt? Sig­urð­ur Björn Blön­dal úr HAM og Sig­hvat­ur Óm­ar Krist­ins­son úr Apparat ræða um HAMPARAT.

„Vorum að undirbúa okkar menn“
Sambræðingurinn HAMPARAT. Mynd: Golli

Jú, svar við hvað hljómsveitirnar eiga sameiginlegt er meðal annars að hið merka tónskáld Jóhann Jóhannsson heitinn var í báðum þessum sveitum um tíma og jafnframt hefur Arnar Geir Ómarsson trommað með báðum.

Annars hittumst við á heimili Sigurðar Björns í Þingholtum yfir Berlínarbollum, rúnstykkjum, vínarbrauði og kaffi en spjallið hefst með líflegri sögu úr munni gestgjafans um Rick nokkurn Rubin, bandarískan upptökustjóra, og sagan leiðir hann að þeirri fullyrðingu að HAM forðist ofþjálfun.

Gott en gaman, það er lykilatriðið. Finna tæknivandamál og eyða tíma í að leita lausna á þeim. Það er mjög góð leið til að búa til réttan ryþma, romsar S. Björn Blöndal út úr sér um leið og hann kjamsar á Berlínarbollu sem sultan vellur úr.

Og þá inngangur að fyrstu spurningunni: HAM starfaði á árunum 1988–1994 og var nánast goðsagnakennd. Í hljómsveitinni voru (og eru), auk S. Björns Blöndals: Óttarr Proppé, Sigurjón Kjartansson, …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár