Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Grunnrekstur Carbfix hf. kostað rúma fjóra milljarða á tveimur árum

Stjórn­ar­formað­ur Orku­veitu Reykja­vík­ur tel­ur mis­skiln­ings gæta í um­fjöll­un um lánalínu til Car­bfix. Þá upp­lýs­ir hann að Car­bfix hf. hafi feng­ið 12 millj­arða lánalínu til þess að standa und­ir grunn­rekstri fyr­ir­tæk­is­ins.

Grunnrekstur Carbfix hf. kostað rúma fjóra milljarða á tveimur árum
Gylfi Magnússon er stjórnarformaður Orkuveitunnar. Mynd: b'Sigur\xc3\xb0ur \xc3\x93lafur Sigur\xc3\xb0sson'

Stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur, Gylfi Magnússon, segir lánalínu upp á tólf milljarða til Carbfix rúmast innan samþykktar rýnihóps borgarráðs, og leggur áherslu á að umrædd lánalína sé fyrst og fremst ætluð til þess að fjármagna „grunnstarfsemi“ Carbfix en ekki einstök verkefni eins og Coda Terminal, líkt og rýnihópurinn lagði áherslu á.

Þetta kemur fram í skriflegri tilkynningu frá Gylfa vegna umfjöllunar Heimildarinnar þar sem rætt var við stjórnarmann Orkuveitunnar, Ragnhildi Öldu Vilhjálmsdóttur, sem er jafnframt borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Hún hefur lagt fram tillögu fyrir stjórn Orkuveitunnar þar sem farið er fram á að leitað verði samþykkis eigenda Orkuveitunnar um lánalínur til Carbfix hf, það er borgarstjórn.

Ragnhildur Alda benti á í viðtali við Heimildina að heildarupphæð brúarlána OR sem þegar hafa verið veitt til Carbfix sé rétt innan við 5% af eigin fé Orkuveitunnar samkvæmt árshlutareikningi fyrir fyrri hluta árs 2024. Orkuveitan veitti Carbfix …

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Gabriel Bragason skrifaði
    4 milljarða í þennan rekstur. Orkuveitann tilbúinn að leggja til viðbótar 12 milljarða í þennan óskyljanlegan rekstur.
    Í raun fáranlegar upphæðir í eitthvað sem tengist ekki á nokkurn hátt kjarnastarfsemi.þjófnaður skattgreiðendur á íslandi
    0
  • Davíð Guðnason skrifaði
    Kæra Heimild.

    Vinsamlegast kannið hvaða tryggingar séu fyrir þessum lánveitingum.
    (Eru t.d. tekin veð í fasteignum fyrir þeim?)
    0
  • Hlynur Jörundsson skrifaði
    Bíddu við... er orkustofnun í sprotafyrirtækjafjárfestingum fyrir milljarða og hagfræðingur í peningarstefnunefnd í forsvari fyrir því veðmáli ? Ekki furða peningarstefnunefnd komi af fjöllum og setji alla í skuld. Að grafa niður gas og halda að það hafi engin áhrif er auðvitað makalaust en ef jarðlögin eru gljúp... og þau þurfa að vera gljúp svo hægt sé að dæla gasi í stein... ja... hversu langt flæðir gasið í gljupum steini ? Alla leið til baka ? Alla leið í grunnvatnið ? Við erum að tala um gas... ekki vökva ? Hafa menn prófað og beðið eftir næsta jarðskjálfta og beðið gasið vinsamlega að láta vita hvar það er ? Stundum þarf að hugsa málin til enda og það gera menn ekki með framkvæmdum í nágrenni við þéttbýli... þó útreiknaður hagnaður sé mikill og hagfræðin segi það.... gleymið ekki að hagfræðingar voru þeir sem komu okkur á kaldann klakann 2008... ekki banksterarnir sem fóru að ráðleggingum þeirra.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Sjálfsleikjandi gróðamylla. Keimlíkt og fíkniefna viðskipti…
    -2
  • JL
    Jón Logi skrifaði
    Stjórnarformaðurinn talar um misskilning. Sé sjálfur ekki hvar sá misskilningur liggur. Skv. því sem stjórnarformaðurinn segir sjálfur er Orkuveitan nú þegar búin að leggja fram 4 milljarða í þennan rekstur, sem væntanlega er tapað fé fari ævintýrið út um þúfur, því ekki kemur fram að haldbærar tryggingar fyrir endurheimt þessa framlags séu til staðar. Aðalatriðið í þessu máli er að þetta brölt allt er alls ekki þartur af þeirri starfsemi sem Orkuveitan á að sinna í þágu almennings, og samkvæmt því sem stjórnarformaðurinn segir er Orkuveitann tilbúinn að leggja til viðbótar 12 milljarða í þennan óskylda rekstur.
    Í raun fáranlegar upphæðir í eitthvað sem tengist ekki á nokkurn hátt kjarnastarfsemi Orkuveitunnar sem er að afla og dreifa orku til almennings.
    Væri kannski rétt að minna á Geysir Green ævintýrið fyrir ekki svo mörgum árum, þar sem Orkuveitan var komin útí hæpið samkrull með einkaaðilum með eignir Orkuveitunnar að veði, sem guð má vita hvernig hefði endað, ef hrunið hefði ekki bundið endi á þá furðulegu vegferð.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Carbfix-málið

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
1
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
2
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Grein um hópnauðgun byggð á Facebookfærslu: Athugaði „hvort þetta væri alvöru manneskja“
4
Fréttir

Grein um hópnauðg­un byggð á Face­book­færslu: At­hug­aði „hvort þetta væri al­vöru mann­eskja“

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir, rit­stjóri Frétt­in.is, stend­ur við grein um hópnauðg­un hæl­is­leit­enda og stað­fest­ir að grunn­ur­inn að grein­inni sé Face­book-færsla sem kona birti um helg­ina. Önn­ur kona er merkt í færsl­unni – hún teng­ist mál­inu ekki neitt en hef­ur heyrt í fólki sem tel­ur að hún hafi orð­ið fyr­ir hópnauðg­un.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
5
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár