Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Fallegir hlutir veita stundarfrið

Ung kona reyndi að fylla upp í tóma­rúm með fata­kaup­um og snyrti­vör­um. Tíu ár­um síð­ar hef­ur hún tam­ið sér að versla að­eins ör­fá­ar flík­ur á ári og legg­ur stund á nám í fólks­flutn­ings­fræði. Sam­kvæmt Dag­björtu Jóns­dótt­ur, höf­undi bók­ar­inn­ar Fund­ið fé, er hægt að sporna gegn of­neyslu með því að setja sér fjár­hags­leg markmið.

Fallegir hlutir veita stundarfrið
Sara Mansour Áttaði sig á því að hún keypti sér of mikið af fötum og snyrtivörum þegar hún var í kringum tvítugt. Síðan þá hefur hún tamið sér að versla örfáar flíkur á ári og er nú búsett í London þar sem hún lærir fólksflutningsfræði.

Ég er kaupfíkill,“ skrifaði Sara Mansour á Facebook-síðu sína fyrir 10 árum síðan. „Ég versla þegar mér líður illa því hugmyndin um fallega hluti veitir mér stundarfrið í ljótum heimi.“ 

Sara var tvítug þegar hún skrifaði færsluna og útskýrði fyrir vinum sínum hvernig hún reyndi að fylla upp í tómarúm með veraldlegum munum. „Ég versla líka þegar mér líður vel og vil upplifa alsæluna sem felst í því að eignast eitthvað nýtt. Ég sanka að mér óþarfa í formi fatnaðar, fylgihluta, förðunarvara og annars sem bætir ásýnd mína. En þegar víman rennur af mér, sit ég einungis uppi með tómleika og veraldlega muni sem hafa enga merkingu,“ skrifaði Sara.

Nú, tíu árum síðar, er kauphegðun Söru breytt, þökk sé mikilli sjálfsvinnu. Hún er búsett í London þar sem hún stundar meistaranám í fólksflutningum við háskólann University College og kaupir sér aðeins nokkrar flíkur á ári.

Skömmin

Sara …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár