Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Fallegir hlutir veita stundarfrið

Ung kona reyndi að fylla upp í tóma­rúm með fata­kaup­um og snyrti­vör­um. Tíu ár­um síð­ar hef­ur hún tam­ið sér að versla að­eins ör­fá­ar flík­ur á ári og legg­ur stund á nám í fólks­flutn­ings­fræði. Sam­kvæmt Dag­björtu Jóns­dótt­ur, höf­undi bók­ar­inn­ar Fund­ið fé, er hægt að sporna gegn of­neyslu með því að setja sér fjár­hags­leg markmið.

Fallegir hlutir veita stundarfrið
Sara Mansour Áttaði sig á því að hún keypti sér of mikið af fötum og snyrtivörum þegar hún var í kringum tvítugt. Síðan þá hefur hún tamið sér að versla örfáar flíkur á ári og er nú búsett í London þar sem hún lærir fólksflutningsfræði.

Ég er kaupfíkill,“ skrifaði Sara Mansour á Facebook-síðu sína fyrir 10 árum síðan. „Ég versla þegar mér líður illa því hugmyndin um fallega hluti veitir mér stundarfrið í ljótum heimi.“ 

Sara var tvítug þegar hún skrifaði færsluna og útskýrði fyrir vinum sínum hvernig hún reyndi að fylla upp í tómarúm með veraldlegum munum. „Ég versla líka þegar mér líður vel og vil upplifa alsæluna sem felst í því að eignast eitthvað nýtt. Ég sanka að mér óþarfa í formi fatnaðar, fylgihluta, förðunarvara og annars sem bætir ásýnd mína. En þegar víman rennur af mér, sit ég einungis uppi með tómleika og veraldlega muni sem hafa enga merkingu,“ skrifaði Sara.

Nú, tíu árum síðar, er kauphegðun Söru breytt, þökk sé mikilli sjálfsvinnu. Hún er búsett í London þar sem hún stundar meistaranám í fólksflutningum við háskólann University College og kaupir sér aðeins nokkrar flíkur á ári.

Skömmin

Sara …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár