Fallegir hlutir veita stundarfrið

Ung kona reyndi að fylla upp í tóma­rúm með fata­kaup­um og snyrti­vör­um. Tíu ár­um síð­ar hef­ur hún tam­ið sér að versla að­eins ör­fá­ar flík­ur á ári og legg­ur stund á nám í fólks­flutn­ings­fræði. Sam­kvæmt Dag­björtu Jóns­dótt­ur, höf­undi bók­ar­inn­ar Fund­ið fé, er hægt að sporna gegn of­neyslu með því að setja sér fjár­hags­leg markmið.

Fallegir hlutir veita stundarfrið
Sara Mansour Áttaði sig á því að hún keypti sér of mikið af fötum og snyrtivörum þegar hún var í kringum tvítugt. Síðan þá hefur hún tamið sér að versla örfáar flíkur á ári og er nú búsett í London þar sem hún lærir fólksflutningsfræði.

Ég er kaupfíkill,“ skrifaði Sara Mansour á Facebook-síðu sína fyrir 10 árum síðan. „Ég versla þegar mér líður illa því hugmyndin um fallega hluti veitir mér stundarfrið í ljótum heimi.“ 

Sara var tvítug þegar hún skrifaði færsluna og útskýrði fyrir vinum sínum hvernig hún reyndi að fylla upp í tómarúm með veraldlegum munum. „Ég versla líka þegar mér líður vel og vil upplifa alsæluna sem felst í því að eignast eitthvað nýtt. Ég sanka að mér óþarfa í formi fatnaðar, fylgihluta, förðunarvara og annars sem bætir ásýnd mína. En þegar víman rennur af mér, sit ég einungis uppi með tómleika og veraldlega muni sem hafa enga merkingu,“ skrifaði Sara.

Nú, tíu árum síðar, er kauphegðun Söru breytt, þökk sé mikilli sjálfsvinnu. Hún er búsett í London þar sem hún stundar meistaranám í fólksflutningum við háskólann University College og kaupir sér aðeins nokkrar flíkur á ári.

Skömmin

Sara …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Meirihlutaslitin
1
Aðsent

Guðný Maja Riba, Hjálmar Sveinsson, Sabine Leskopf og Skúli Helgason

Meiri­hluta­slit­in

Skipt­ar skoð­an­ir voru með­al ann­ars um hug­mynd­ir um fyr­ir­tækja­skóla og heim­greiðsl­ur til for­eldra, skrifa fjór­ir borg­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í að­sendri grein. Þau segja að mál flug­vall­ar­ins hafi ver­ið erf­ið­ara. „Fyr­ir­vara­laus og ein­hliða slit meiri­hluta­sam­starfs­ins“ hafi kom­ið þeim í opna skjöldu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Aðstoð Brynjars við Jón átti þátt í yfirburðahæfi
3
Fréttir

Að­stoð Brynj­ars við Jón átti þátt í yf­ir­burða­hæfi

Hæfn­is­nefnd­in sem komst að nið­ur­stöðu um að Brynj­ar Ní­els­son vara­þing­mað­ur væri hæf­ast­ur til að verða dóm­ari við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur horfði sér­stak­lega til starfa hans sem póli­tísks að­stoð­ar­manns Jóns Gunn­ars­son­ar í dóms­mála­ráðu­neyt­inu. Meiri­hluti um­sækj­enda dró um­sókn­ina til baka eft­ir að þeir voru upp­lýst­ir um hverj­ir aðr­ir sóttu um.
Svona græddu allir bankarnir milljarða
6
Greining

Svona græddu all­ir bank­arn­ir millj­arða

Ís­lensku við­skipta­bank­arn­ir fjór­ir, Lands­banki, Ís­lands­banki, Ari­on banki og Kvika, græddu sama­lagt 96 millj­arða króna. All­ir hafa þeir skil­að upp­gjöri og vilja stjórn­ir þeirra greiða eig­end­um sín­um meira en 50 millj­arða króna í arð. Ís­lenska rík­ið og líf­eyr­is­sjóð­ir eru lang­stærstu eig­end­ur ís­lenska banka­kerf­is­ins og mega því vænta stærsta hluta arðs­ins.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár