Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Sigmundur Davíð ver Musk með hæpnum samanburði

Á með­an að öfga­menn og nýnas­ist­ar víða um heim upp­lifa vald­efl­ingu og við­ur­kenn­ingu og fagna an­kanna­legri kveðju Elons Musks spyr fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra Ís­lands hvort ís­lensk­ir fjöl­miðl­ar ætli í al­vöru að flytja þá fals­frétt að handa­hreyf­ing sem leit út eins og nas­ista­kveðja, frá manni sem veit­ir öfga­full­um sjón­ar­mið­um vængi flesta daga, hafi ver­ið nas­ista­kveðja.

Sigmundur Davíð ver Musk með hæpnum samanburði
Nasistakveðja Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins kom ríkasta manni heims til varnar eftir að fréttavefurinn mbl.is birti myndskeið af undarlegri kveðju hans og sagði í fyrirsögn að Musk hefði heilsað að nasistasið. Mynd: Samsett / Heimildin

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, kom ankannalegum handahreyfingum Elons Musks til varnar á samfélagsmiðlinum X í morgun. „Ætla íslenskir fjölmiðlar að láta plata sig í að flytja þessa falsfrétt?“ skrifaði Sigmundur.

Hann deildi skjáskoti af frétt á mbl.is með fyrirsögninni: Myndskeið: Musk heilsaði að nasistasið og um leið annarri mynd, samsettri, af þeim Barack Obama, Hillary Clinton og Kamölu Harris með eina hönd pinnstífa á lofti. Fyrirsögn fréttarinnar á mbl.is var síðar breytt í Myndskeið: Kveðja Musk vekur athygli.

NasistarObama, Clinton og Harris hafa öll gerst sek um að lyfta höndunum á sér upp í loftið. Af hverju eru þau ekki kölluð nasistar?

En er þetta svipað?

Sigmundur hefur, eins og raunar margir aðrir sem hafa deilt sambærilegum myndum til varnar Musk, verið spurður að því af hverju hann deili ekki líka myndskeiðum af handahreyfingum demókratanna þriggja sem sjást á …

Kjósa
83
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • TM
    Tómas Maríuson skrifaði
    En segjum sem svo að þetta sé rómversk kveðja eins og sumir vilja halda fram - en Illugi Jökulsson hér í Heimildinni sýnir fram á að er ekki: kveðja hvers Rómverja á það þá að vera?
    Kannski kveðja Cesars sem fór með (einka)her sinn í trássi við lögin yfir Rubicon og breytti lýðveldinu í einræðisríki?
    0
  • ingibjorg skrifaði
    Sigmundur er greinilega vel lesinn í Astrix bókunum.
    0
  • MS
    Michael Schulz skrifaði
    Nothing to do with Hitler (Nazi), or Mussolini (Fascist) nor Franco (Francist). It has all to do with the US's White Supremacy Movement.
    1
  • ÁJ
    Ástþór Jóhannsson skrifaði
    Greinileg "hundablístru" aðferð. Kveðjan ratar til sinna.
    9
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár