Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Sigmundur Davíð ver Musk með hæpnum samanburði

Á með­an að öfga­menn og nýnas­ist­ar víða um heim upp­lifa vald­efl­ingu og við­ur­kenn­ingu og fagna an­kanna­legri kveðju Elons Musks spyr fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra Ís­lands hvort ís­lensk­ir fjöl­miðl­ar ætli í al­vöru að flytja þá fals­frétt að handa­hreyf­ing sem leit út eins og nas­ista­kveðja, frá manni sem veit­ir öfga­full­um sjón­ar­mið­um vængi flesta daga, hafi ver­ið nas­ista­kveðja.

Sigmundur Davíð ver Musk með hæpnum samanburði
Nasistakveðja Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins kom ríkasta manni heims til varnar eftir að fréttavefurinn mbl.is birti myndskeið af undarlegri kveðju hans og sagði í fyrirsögn að Musk hefði heilsað að nasistasið. Mynd: Samsett / Heimildin

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, kom ankannalegum handahreyfingum Elons Musks til varnar á samfélagsmiðlinum X í morgun. „Ætla íslenskir fjölmiðlar að láta plata sig í að flytja þessa falsfrétt?“ skrifaði Sigmundur.

Hann deildi skjáskoti af frétt á mbl.is með fyrirsögninni: Myndskeið: Musk heilsaði að nasistasið og um leið annarri mynd, samsettri, af þeim Barack Obama, Hillary Clinton og Kamölu Harris með eina hönd pinnstífa á lofti. Fyrirsögn fréttarinnar á mbl.is var síðar breytt í Myndskeið: Kveðja Musk vekur athygli.

NasistarObama, Clinton og Harris hafa öll gerst sek um að lyfta höndunum á sér upp í loftið. Af hverju eru þau ekki kölluð nasistar?

En er þetta svipað?

Sigmundur hefur, eins og raunar margir aðrir sem hafa deilt sambærilegum myndum til varnar Musk, verið spurður að því af hverju hann deili ekki líka myndskeiðum af handahreyfingum demókratanna þriggja sem sjást á …

Kjósa
83
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • TM
    Tómas Maríuson skrifaði
    En segjum sem svo að þetta sé rómversk kveðja eins og sumir vilja halda fram - en Illugi Jökulsson hér í Heimildinni sýnir fram á að er ekki: kveðja hvers Rómverja á það þá að vera?
    Kannski kveðja Cesars sem fór með (einka)her sinn í trássi við lögin yfir Rubicon og breytti lýðveldinu í einræðisríki?
    0
  • ingibjorg skrifaði
    Sigmundur er greinilega vel lesinn í Astrix bókunum.
    0
  • MS
    Michael Schulz skrifaði
    Nothing to do with Hitler (Nazi), or Mussolini (Fascist) nor Franco (Francist). It has all to do with the US's White Supremacy Movement.
    1
  • ÁJ
    Ástþór Jóhannsson skrifaði
    Greinileg "hundablístru" aðferð. Kveðjan ratar til sinna.
    9
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár