Góður leikari á ekki að geta gert hvað sem er

„Uppi hef­ur ver­ið um­ræða hér á landi um mik­il­vægi nánd­ar­þjálfa í kvik­mynda­gerð. Að­eins einn lærð­ur nánd­ar­þjálfi er starf­andi á Ís­landi,“ skrif­ar kvik­mynda­fræð­ing­ur­inn Kol­beinn Rastrick sem kynnti sér mik­il­vægi slíkr­ar þjálf­un­ar – sem virð­ist vera hættu­leg­ur skort­ur á.

Góður leikari á ekki að geta gert hvað sem er
Þörf fyrir nándarþjálfa? Kvikmyndagerðarkonan Elín Pálsdóttir og nemi við Háskólann á Bifröst hefur gert nándarþjálfun að rannsóknarefni í BA-ritgerð sinni, Risaeðlusýn á réttindi leikara: Hver er þörfin fyrir nándarþjálfa í íslenskri kvikmyndagerð? Mynd: Golli

Leikarar sem og kvikmyndagerðarfólkhafa  lýst yfir áhuga á aukinni þátttöku nándarþjálfa í kvikmyndagerðarferlinu og telja flestir það vera jákvæða þróun. Áberandi vandamál innan kvikmyndagerðar á Íslandi eru þó að engir lagarammar eða reglugerðir eru til staðar um kvikmyndagerð þegar kemur að starfi og öryggi. Ekkert er því sem krefur framleiðendur til þess að ráða nándarþjálfa og er það því algjörlega undir þeim einstaklingum sem hafa völdin komið hvort þeir fallist á ráðningu þeirra.

Öryggisventill fyrst og fremst

Kristín Lea Sigríðardóttir, eini nándarþjálfi landsins, lýsir starfi sínu sem mjög mikilvægu og tvíþættu í viðtali sem birtist á RÚV í sumar. „Þetta er í rauninni öryggisventill fyrir leikara, fyrst og fremst. En ekki síður fyrir leikstjóra, framleiðendur og í rauninni bara alla sem koma
að verkefninu.“ Nándarþjálfi, rétt eins og áhættuatriðaleikstjóri, passar upp á að leikarar og þau sem eru fyrir aftan kvikmyndatökuvélina séu meðvituð um tilætlanir hvert annars og tilgang þegar …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár