Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Góður leikari á ekki að geta gert hvað sem er

„Uppi hef­ur ver­ið um­ræða hér á landi um mik­il­vægi nánd­ar­þjálfa í kvik­mynda­gerð. Að­eins einn lærð­ur nánd­ar­þjálfi er starf­andi á Ís­landi,“ skrif­ar kvik­mynda­fræð­ing­ur­inn Kol­beinn Rastrick sem kynnti sér mik­il­vægi slíkr­ar þjálf­un­ar – sem virð­ist vera hættu­leg­ur skort­ur á.

Góður leikari á ekki að geta gert hvað sem er
Þörf fyrir nándarþjálfa? Kvikmyndagerðarkonan Elín Pálsdóttir og nemi við Háskólann á Bifröst hefur gert nándarþjálfun að rannsóknarefni í BA-ritgerð sinni, Risaeðlusýn á réttindi leikara: Hver er þörfin fyrir nándarþjálfa í íslenskri kvikmyndagerð? Mynd: Golli

Leikarar sem og kvikmyndagerðarfólkhafa  lýst yfir áhuga á aukinni þátttöku nándarþjálfa í kvikmyndagerðarferlinu og telja flestir það vera jákvæða þróun. En ekkert krefur framleiðendur til þess að ráða nándarþjálfa og er það því algjörlega undir þeim einstaklingum sem hafa völdin komið hvort þeir fallist á ráðningu þeirra.

Öryggisventill fyrst og fremst

Kristín Lea Sigríðardóttir, eini nándarþjálfi landsins, lýsir starfi sínu sem mjög mikilvægu og tvíþættu í viðtali sem birtist á RÚV í sumar. „Þetta er í rauninni öryggisventill fyrir leikara, fyrst og fremst. En ekki síður fyrir leikstjóra, framleiðendur og í rauninni bara alla sem koma
að verkefninu.“ Nándarþjálfi, rétt eins og áhættuatriðaleikstjóri, passar upp á að leikarar og þau sem eru fyrir aftan kvikmyndatökuvélina séu meðvituð um tilætlanir hvert annars og tilgang þegar kemur að atriðum sem snúa að kynlífi, nekt, kynferðislegu ofbeldi eða öðru sem
berskjaldar einstaklinga og gæti valdið óþægindum. Tilgangurinn er að gengið sé ekki yfir …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Konum fjölgar sem óttast um líf sitt
5
Úttekt

Kon­um fjölg­ar sem ótt­ast um líf sitt

Úr­ræða­leysi rík­ir hér á landi gagn­vart því að tryggja ör­yggi kvenna á heim­il­um sín­um og stjórn­völd draga lapp­irn­ar, seg­ir Linda Dröfn Gunn­ars­dótt­ir, fram­kvæmda­stýra Kvenna­at­hvarfs­ins, sem var á lista BBC yf­ir 100 áhrifa­mestu kon­ur í heimi. Kon­um sem leita í at­hvarf­ið hef­ur fjölg­að. Oft gera þær lít­ið úr of­beld­inu og áfell­ast sig, en lýsa síð­an hryll­ingi inni á heim­il­inu. „Sjálfs­ásök­un­in sit­ur oft lengst í þeim.“
Leitar að framtíðarstarfsfólki á leikskóla:  „Við erum alltaf að gefa afslátt“
6
ViðtalÍ leikskóla er álag

Leit­ar að fram­tíð­ar­starfs­fólki á leik­skóla: „Við er­um alltaf að gefa af­slátt“

Hall­dóra Guð­munds­dótt­ir, leik­skóla­stjóri á Drafnar­steini, seg­ir það enga töfra­lausn að for­eldr­ar ráði sig tíma­bund­ið til starfa á leik­skól­um til að tryggja börn­um sín­um leik­skóla­pláss. Þetta sé hins veg­ar úr­ræði sem hafi ver­ið lengi til stað­ar en hef­ur færst í auk­ana síð­ustu ár. Far­fugl­arn­ir mega ekki verða fleiri en stað­fugl­arn­ir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár