Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Góður leikari á ekki að geta gert hvað sem er

„Uppi hef­ur ver­ið um­ræða hér á landi um mik­il­vægi nánd­ar­þjálfa í kvik­mynda­gerð. Að­eins einn lærð­ur nánd­ar­þjálfi er starf­andi á Ís­landi,“ skrif­ar kvik­mynda­fræð­ing­ur­inn Kol­beinn Rastrick sem kynnti sér mik­il­vægi slíkr­ar þjálf­un­ar – sem virð­ist vera hættu­leg­ur skort­ur á.

Góður leikari á ekki að geta gert hvað sem er
Þörf fyrir nándarþjálfa? Kvikmyndagerðarkonan Elín Pálsdóttir og nemi við Háskólann á Bifröst hefur gert nándarþjálfun að rannsóknarefni í BA-ritgerð sinni, Risaeðlusýn á réttindi leikara: Hver er þörfin fyrir nándarþjálfa í íslenskri kvikmyndagerð? Mynd: Golli

Leikarar sem og kvikmyndagerðarfólkhafa  lýst yfir áhuga á aukinni þátttöku nándarþjálfa í kvikmyndagerðarferlinu og telja flestir það vera jákvæða þróun. En ekkert krefur framleiðendur til þess að ráða nándarþjálfa og er það því algjörlega undir þeim einstaklingum sem hafa völdin komið hvort þeir fallist á ráðningu þeirra.

Öryggisventill fyrst og fremst

Kristín Lea Sigríðardóttir, eini nándarþjálfi landsins, lýsir starfi sínu sem mjög mikilvægu og tvíþættu í viðtali sem birtist á RÚV í sumar. „Þetta er í rauninni öryggisventill fyrir leikara, fyrst og fremst. En ekki síður fyrir leikstjóra, framleiðendur og í rauninni bara alla sem koma
að verkefninu.“ Nándarþjálfi, rétt eins og áhættuatriðaleikstjóri, passar upp á að leikarar og þau sem eru fyrir aftan kvikmyndatökuvélina séu meðvituð um tilætlanir hvert annars og tilgang þegar kemur að atriðum sem snúa að kynlífi, nekt, kynferðislegu ofbeldi eða öðru sem
berskjaldar einstaklinga og gæti valdið óþægindum. Tilgangurinn er að gengið sé ekki yfir …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár