Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Hverjir byggðu Grænland?

Ná­granna­land­ið okk­ar stóra er kom­ið í sviðs­ljós­ið. En hver er saga íbúa á Græn­landi?

Hverjir byggðu Grænland?

Mjög hefur verið deilt um hvenær menn komu fyrst til Norður-Ameríku en líklega var það fyrir 15–20 þúsund árum. Sumir telja reyndar að það hafi verið töluvert fyrr. Altént komu hinir fyrstu Ameríkanar yfir Beringssund og héldu langflestir suður á bóginn. Ekki virðast þeir hafa freistast til að setjast að í nyrstu héruðum Kanada enda var ísöldin þá enn í gangi.

Fyrir um það bil sjö til átta þúsund árum mætti hins vegar nýtt fólk yfir Beringssundið og hafði búið í norðurhluta Austur-Síberíu líklega í þúsundir ára. Þetta fólk kunni að lifa og veiða sér til matar við íshafið og ferðaðist sífellt lengra í austur uns það var komið til Grænlands fyrir um 4.500 árum.

Fyrstu íbúar Grænlands deyja út

Þangað komið hefur þetta fólk verið kallað Saqqaq eftir stað á vesturhluta Grænlands þar sem fundust líkamsleifar og veiðigræjur úr steini, beini og viði. DNA-rannsóknir á manni af Saqqaq-fólkinu hafa …

Kjósa
47
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár