Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Ungmenni um skemmtilegustu og leiðinlegustu bækurnar - og lestur almennt

Hvað finnst ung­menn­um um lest­ur? Birta Hall og Tinni Snær Að­al­steins­son segja frá því hvað lest­ur ger­ir fyr­ir þau, af hverju þau lesa og hvað þau lesa.

Ungmenni um skemmtilegustu og leiðinlegustu bækurnar - og lestur almennt

Oft er talað um lestur barna eins og í lestrinum felist refsing. Börn mótmæla foreldrum sem skipa þeim að fara fyrr í háttinn til að lesa fyrir svefninn. Í mörgum tilfellum finnst þeim meira spennandi að vaka lengur til að horfa á sjónvarpið eða leika með vinum sínum og vilja allra síst vera send upp í rúm. Ef hugur barnsins tengir lestur beint við háttatíma er hætt við að það líti lestur hvassari augum. Æskilegra væri að börn gætu nálgast lestur með því hugarfari að vilja heyra sögur og fræðast í gegnum bækur.

Í dag má finna endalaust af könnunum sem sýna fram á að lesskilningur barna fari síversnandi með árunum og þótt slík umfjöllun sé mikilvæg getur hún líka verið yfirþyrmandi. Frá sjónarhorni barna snýst tíðarandinn í samfélaginu oft um að það sé til skammar hvað börn og unglingar lesi sáralítið og stundum er eins og lestri sé beitt …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Jólin

Alls konar fólk sem þarf aðstoð: „Það getur eitthvað komið fyrir hjá öllum“
FréttirJólin

Alls kon­ar fólk sem þarf að­stoð: „Það get­ur eitt­hvað kom­ið fyr­ir hjá öll­um“

Fjöl­breytt­ur hóp­ur sæk­ir matarað­stoð fyr­ir jól­in en út­lit er fyr­ir að svip­að marg­ir þurfi á slíkri að­stoð að halda í ár og í fyrra, um 4.000 heim­ili ef lit­ið er til að­stoð­ar Hjálp­ar­starfs kirkj­unn­ar og Mæðra­styrksnefnd­ar. Há leiga eða há­ar af­borg­an­ir eru að sliga marga sem þurfa að sækja sér að­stoð.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár