Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Ímyndunaraflið lýkur upp dyrunum að sannleikanum

„Höf­und­ur­inn nýt­ir sér óspart mis­mun­andi list­form og sögu­lega at­burði til að ljá sögu sína lífi og skapa hug­hrif,“ skrif­ar Ragn­hild­ur Helga­dótt­ir eft­ir að hafa les­ið Skugga­vídd­ina og seg­ir það vera áhuga­verða leið til að miðla sög­unni.

Ímyndunaraflið lýkur upp dyrunum að sannleikanum
Bók

Skugga­vídd­in

Höfundur Nona Fernández
Angústúra
272 blaðsíður
Gefðu umsögn

Opnum þessar dyr. Á bak við þær komum við inn í annars konar vídd. Þið eruð að ganga inn í heim sem líkist hvorki draumum ykkar né hugmyndum. Þið eruð að koma inn í skuggavíddina.“

Skáldsagan Skuggavíddin eftir Nonu Fernández gerir að viðfangsefni sínu árin 1973–1990 þegar herstjórn réði ríkjum í heimalandi höfundar, Chile. Sagan er byggð á raunverulegum atburðum en frásögnin sjálf er næstum draumkennd og notar ímyndunarafl og myndlíkingar óspart til að mála upp mynd af þessum tíma í sögu landsins.

Saga bókarinnar ljóstrast að miklu leyti upp fyrir lesandanum í gegnum linsu upprifjunar eða ímyndunar sögumannsins. Oft liggur á milli hluta hvað sé ímyndun þess sem fyllir í eyðurnar sem liggja á milli gallharðra staðreynda. Þetta mótar flæði sögunnar talsvert en sögumaðurinn truflar framvindu hennar ítrekað til að viðurkenna að hún sé í raun að búa til eða giska á hitt og þetta.

Sögumaðurinn talar út frá …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
4
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár