Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ímyndunaraflið lýkur upp dyrunum að sannleikanum

„Höf­und­ur­inn nýt­ir sér óspart mis­mun­andi list­form og sögu­lega at­burði til að ljá sögu sína lífi og skapa hug­hrif,“ skrif­ar Ragn­hild­ur Helga­dótt­ir eft­ir að hafa les­ið Skugga­vídd­ina og seg­ir það vera áhuga­verða leið til að miðla sög­unni.

Ímyndunaraflið lýkur upp dyrunum að sannleikanum
Bók

Skugga­vídd­in

Höfundur Nona Fernández
Angústúra
272 blaðsíður
Gefðu umsögn

Opnum þessar dyr. Á bak við þær komum við inn í annars konar vídd. Þið eruð að ganga inn í heim sem líkist hvorki draumum ykkar né hugmyndum. Þið eruð að koma inn í skuggavíddina.“

Skáldsagan Skuggavíddin eftir Nonu Fernández gerir að viðfangsefni sínu árin 1973–1990 þegar herstjórn réði ríkjum í heimalandi höfundar, Chile. Sagan er byggð á raunverulegum atburðum en frásögnin sjálf er næstum draumkennd og notar ímyndunarafl og myndlíkingar óspart til að mála upp mynd af þessum tíma í sögu landsins.

Saga bókarinnar ljóstrast að miklu leyti upp fyrir lesandanum í gegnum linsu upprifjunar eða ímyndunar sögumannsins. Oft liggur á milli hluta hvað sé ímyndun þess sem fyllir í eyðurnar sem liggja á milli gallharðra staðreynda. Þetta mótar flæði sögunnar talsvert en sögumaðurinn truflar framvindu hennar ítrekað til að viðurkenna að hún sé í raun að búa til eða giska á hitt og þetta.

Sögumaðurinn talar út frá …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
2
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu