Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Ímyndunaraflið lýkur upp dyrunum að sannleikanum

„Höf­und­ur­inn nýt­ir sér óspart mis­mun­andi list­form og sögu­lega at­burði til að ljá sögu sína lífi og skapa hug­hrif,“ skrif­ar Ragn­hild­ur Helga­dótt­ir eft­ir að hafa les­ið Skugga­vídd­ina og seg­ir það vera áhuga­verða leið til að miðla sög­unni.

Ímyndunaraflið lýkur upp dyrunum að sannleikanum
Bók

Skugga­vídd­in

Höfundur Nona Fernández
Angústúra
272 blaðsíður
Gefðu umsögn

Opnum þessar dyr. Á bak við þær komum við inn í annars konar vídd. Þið eruð að ganga inn í heim sem líkist hvorki draumum ykkar né hugmyndum. Þið eruð að koma inn í skuggavíddina.“

Skáldsagan Skuggavíddin eftir Nonu Fernández gerir að viðfangsefni sínu árin 1973–1990 þegar herstjórn réði ríkjum í heimalandi höfundar, Chile. Sagan er byggð á raunverulegum atburðum en frásögnin sjálf er næstum draumkennd og notar ímyndunarafl og myndlíkingar óspart til að mála upp mynd af þessum tíma í sögu landsins.

Saga bókarinnar ljóstrast að miklu leyti upp fyrir lesandanum í gegnum linsu upprifjunar eða ímyndunar sögumannsins. Oft liggur á milli hluta hvað sé ímyndun þess sem fyllir í eyðurnar sem liggja á milli gallharðra staðreynda. Þetta mótar flæði sögunnar talsvert en sögumaðurinn truflar framvindu hennar ítrekað til að viðurkenna að hún sé í raun að búa til eða giska á hitt og þetta.

Sögumaðurinn talar út frá …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
6
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár