Mest lesið
1
Við erum ekkert „trailer trash“
Lilja Karen varð ólétt eftir glasafrjóvgun þegar hún bjó á tjaldsvæðinu í Laugardalnum og á dögunum fagnaði dóttir hennar árs afmæli. Afmælisveislan var haldin í hjólhýsi litlu fjölskyldunnar á Sævarhöfða, þar sem þær mæðgur búa ásamt hinni mömmunni, Friðmeyju Helgu. „Okkar tilfinning er að það hafi verið leitað að ljótasta staðnum fyrir okkur,“ segir Friðmey, og á þar við svæðið sem Reykjavíkurborg fann fyrir hjólhýsabyggðina.
2
Jón Trausti Reynisson
Íslenski draumurinn eða martröðin
Vaxandi vísbendingar og viðvaranir vísindamanna gefa til kynna að Íslendingar gætu lent í alvarlegum vanda á næstu áratugum. Sagan mun ekki dæma vel þau sem markaðssetja sig nú undir slagorðinu Íslenski draumurinn.
3
Sigraðist á krabbameini og einelti
Hjörtur Elías Ágústsson var aðeins átta ára þegar hann greindist með krabbamein. Sex árum síðar er lífið orðið allt annað. Hann notfærði sér styrkinn sem hann öðlaðist til að umvefja sársaukann, taka sjálfan sig í gegn og stöðva eineltið sem hann varð fyrir.
4
Brosir meira á Íslandi
„Slavneskt fólk brosir ekki,“ segir Ioanna Paniukova, sem hefur búið á Íslandi síðasta eina og hálfa árið. Örlögin leiddu hana til Íslands frá stríðshrjáðu heimalandinu, Úkraínu.
5
„Aldrei verið í boði að gefast upp“
Íbúum hjólhýsabyggðarinnar í Laugardalnum var sagt að þau þyrftu að flytja upp á Sævarhöfða í 8 til 12 vikur og síðan yrði þeim fundinn annar staður til að búa á. Síðan eru liðnar 78 vikur. Íbúarnir halda nú þar sín önnur jól og vita ekkert hvert framhaldið verður. „Ég er náttúrlega brjáluð,“ segir Geirdís Hanna Kristjánsdóttir, íbúi á svæðinu og formaður Samtaka hjólabúa.
6
Mesta hlutfallslega aukningin hjá Ahmadiyya-múslimum
Hlutfall íbúa á Íslandi sem eru skráðir í þjóðkirkjuna fækkar um 8 prósent á síðustu fjórum árum. Samfélag Ahmadiyya-múslima á Íslandi eykur mest við sig af trúfélögum hér á landi og nemur aukningin um 57,1 prósenti.
Mest lesið í vikunni
1
Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
Til stendur að hin sýrlenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dögunum ein af tíu sem tilnefnd voru til verðlaunanna Framúrskarandi ungur Íslendingur í ár. Tilnefninguna fékk hún fyrir sjálfboðaliðastörf sem hún hefur unnið með börnum. Hér á hún foreldra og systkini en einungis á að vísa Rimu og systur hennar úr landi.
2
Lenti í fæðingunni sem hún óttaðist mest
„Það erfiðasta var að það var ekki hlustað á mig þegar ég sagði: Það er eitthvað óeðlilegt í gangi,“ segir Sigrún Lilja Guðjónsdóttir, sem gekk í gegnum mjög erfiða fæðingu með eftirmálum á borð við lífshættulegan blóðmissi, sýkingu, aðgerð og fæðingarþunglyndi. Hún kallar eftir því að betur sé hlustað á konur sem segja frá óeðlilegum sársauka og að ókeypis neyðarþjónustu sé komið á fyrir þær sem lenda í alvarlegu fæðingarþunglyndi.
3
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Bakslagið birtist eftir kosningar
Fyrir kosningar varaði kynjafræðingur við bakslagi í jafnréttisbaráttunni, þar sem kynbundið ofbeldi, kynjuð valdatengsl og misréttið sem hlýst af því er raunverulegt vandamál. Eftir kosningar blasir bakslagið við.
4
Veikindi kvenna afskrifuð: „Hún er bara móðursjúk“
Ein var kölluð fíkill þegar hún lýsti óbærilegum líkamlegum kvölum. Svo var hún sögð með heilsukvíða. Önnur var sögð ímyndunarveik. Sú þriðja áhyggjurófa. Dóttir hennar, sem var með ógreint heilaæxli, fékk sama viðurnefni. Sögur þessara kvenna, kvenna sem hafa mætt skilningsleysi innan heilbrigðiskerfisins þrátt fyrir alvarlegan heilsubrest, eru sagðar í nýjum hlaðvarpsþáttum Heimildarinnar: Móðursýkiskastinu.
5
Sonurinn er gangandi kraftaverk
Á sex árum hefur líf Írisar Jónsdóttur umturnast. Sonur hennar greindist átta ára gamall með krabbamein en sigraðist á því. Íris var í sambandi með manni sem reyndist fjölskyldunni vel á erfiðum tímum, en varð ástfangin af konu. Þær gengu í hjónaband og eignuðust barn. Í því ferli reyndu þær að velja sæðisgjafa sem líktist þeim.
6
Nærri tveggja milljarða gjaldþrotaslóð Björns Inga
Útgáfufélagið sem stofnað var utan um rekstur fjölmiðilsins Viljans er gjaldþrota. Félagið var í eigu foreldra Björns Inga Hrafnssonar, sem er ritstjóri og stofnandi fjölmiðilsins. Útgáfufélagið bætist á lista yfir fjölmörg gjaldþrota fyrirtæki sem hafa verið undir stjórn og í eigu ritstjórans. 1.800 milljónum króna hefur verið lýst í gjaldþrotabú tengd Birni Inga þó enn liggi ekki fyrir hvaða kröfur voru gerðar í móðurfélag fjölmiðlaveldis hans sem féll með látum árið 2018.
Mest lesið í mánuðinum
1
„Hann sagðist ekki geta meir“
„Ég gat ekki bjargað barnabarninu mínu. En ef það verður til þess að ég geti kannski bjargað einhverjum, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okkar,“ segir Þórhildur Helga Þorleifsdóttir kennsluráðgjafi. Sonarsonur hennar, Patrekur Jóhann Kjartansson Eberl, fannst látinn miðvikudaginn 12. maí 2021, aðeins fimmtán ára gamall. Hann hafði svipt sig lífi.
2
Þórdís Kolbrún afskrifaði Gunnar Smára á opnum fundi
Gunnar Smári Egilsson, frambjóðandi Sósíalista, segir mestu ógn Íslendinga vera að styðja Úkraínumenn gegn innrás Rússa og fullyrðir að „vel mætti enda stríðið“. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir brást illa við hugmyndum hans.
3
„Við mætum í vinnuna til þess að sigra“
Kona sem situr á biðstofu með fleira fólki er að greinast með heilaæxli og það þarf að tilkynna henni það. En það er enginn staður sem hægt er að fara með hana á, til að ræða við hana í næði. Í annan stað er rætt við aðstandendur frammi, fyrir framan sjálfsalann en þá fer neyðarbjallan af stað og hamagangurinn er mikill þegar starfsfólkið hleypur af stað. Í fjóra mánuði hefur blaðamaður verið á vettvangi bráðamóttökunnar á Landspítalanum og fylgst með starfinu þar.
4
Kvöldvakt á bráðamóttökunni
Í fjóra mánuði hefur Jóhannes Kr. Kristjánsson verið á vettvangi bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Í þáttaröðinni Á vettvangi sem unnin er fyrir Heimildina veitir hann einstaka innsýn inn í starfsemi bráðamóttökunnar, þar sem líf og heilsa einstaklinga er undir.
5
Síðasta tilraun Ingu Sæland
Flokkur fólksins var stofnaður til að útrýma fátækt á Íslandi, sem Inga Sæland, formaður flokksins, þekkir af eigin raun. Hún boðar nýtt húsnæðiskerfi með fyrirsjáanleika og niðurskurð í öllu því sem heita aðgerðir gegn loftslagsbreytingum. Grænasta land í heimi eigi að nota peningana í heilbrigðiskerfi og aðra innviði sem standi á brauðfótum.
6
Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
Til stendur að hin sýrlenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dögunum ein af tíu sem tilnefnd voru til verðlaunanna Framúrskarandi ungur Íslendingur í ár. Tilnefninguna fékk hún fyrir sjálfboðaliðastörf sem hún hefur unnið með börnum. Hér á hún foreldra og systkini en einungis á að vísa Rimu og systur hennar úr landi.
Athugasemdir (1)