Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Kristrún og Þorgerður segja alþjóðasamfélagið hafa brugðist

„Við höf­um upp­lif­að von­brigði og getu­leysi,“ seg­ir Kristrún Frosta­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra sem heit­ir áfram­hald­andi stuðn­ingi Ís­lands við Palestínu. Hún seg­ir að al­þjóð­leg­ur þrýst­ing­ur muni aukast þeg­ar fólki gefst tæki­færi til að átta sig á því sem geng­ið hef­ur á í stríð­inu á Gaza, nú þeg­ar út­lit er fyr­ir að átök­un­um sé að linna.

Kristrún og Þorgerður segja alþjóðasamfélagið hafa brugðist

„Ísland mun beita sér eins og við höfum gert, það er að segja, undirstrika virðingu fyrir alþjóðalögum og ekki síst mannréttindum og þeim skuldbindingum sem við höfum öll undirgengist,” sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra á blaðamannafundi í forsætisráðuneytinu í dag.

Hún sagði það hafi meðal annars komið fram í samtölum hennar og forsætisráðherra við Varsen Aghabekian, utanríkisráðherra Palestínu í dag, að rödd Íslands hafi ýtt undir þrýsting á Ísrael. 

HádegisfundurKristrún tók á móti Þorgerði Katrínu og Varsen Aghabekian, utanríkisráðherra Palestínu, á hádegisfundi í stjórnarráðinu í dag.

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra tók undir það en bæði hún og Þorgerður Katrín lýstu því yfir að alþjóðasamfélagið hefði brugðist í málefnum Gaza. „Þó ég fagni samkomulagi á Gaza, þá hef ég líka áhyggjur af því hvernig landtökufólk á Vesturbakkanum er að haga sér. Og það gleymist, sá fókus,“ sagði Þorgerður Katrín og Kristrún tók undir. 

„Við höfum upplifað vonbrigði og getuleysi …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár