Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Þessi sápukúla mun springa

Ný­ver­ið leik­stýrði Dag­ur Kári Pét­urs­son dönsku kvik­mynd­inni Hyg­ge! – end­ur­gerð á ít­ölsku kvik­mynd­inni Per­fetti Sconoscuti (Per­fect Stran­gers). Hún hef­ur ver­ið end­ur­gerð næst­um þrjá­tíu sinn­um í hinum ýmsu lönd­um, þar á með­al á Ís­landi sem kvik­mynd­in Villi­bráð eft­ir Elsu Maríu Jak­obs­dótt­ur. Hún er nú sýnd í Bíó Para­dís og Dag­ur féllst á við­tal.

Þessi sápukúla mun springa
Dagur Kári skrifaði handritið að Hygge! á sex vikum og ferlið einkenndist af léttleika og leik – sem honum fannst hressandi. Mynd: Golli

Það er ákveðin nostalgía fólgin í því að sjá bíómynd eftir Dag Kára. Hverfa inn í lágstemmdan húmor og til tímabilsins þegar fyrsta myndin hans var frumsýnd og áhorfandi skynjaði óvenju sjálfsörugga myndrænu fyrir íslenska mynd; hantering hans á sögum sínum lifir með nostalgískum fingraförum í vitund jafnaldra.

Segja má að hann hafi sem leikstjóri jafnt sem handritshöfundur komið fram með nokkrum trukki. Að minnsta kosti lúrir það þannig í minni áhorfanda sem var uppnuminn eftir Nóa albínóa og horfði á tímabili á myndir hans sem komu út um tíma hver á fætur annarri. Þessar Dags-legu myndir.

Fæðing hans sem leikstjóra var nýr dagur í íslenskri kvikmyndagerð, fæðing sem hófst með Nóa albinóa, en áður hafði hann reyndar gert tvær stuttmyndir. Áhrifanna gætti lengi vel, rétt eins og koma hans í heiminn hafði áhrif þegar pabbi hans, rithöfundurinn Pétur Gunnarsson, skrifaði um hann í ljóðabókinni Splunkunýr dagur.

Og ekki er …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár