Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Rangur gagnrýnandi – Páll Baldvin en ekki Salka Guðmundsdóttir

Mis­tök við vinnslu gerðu það að verk­um að gagn­rýn­and­inn Salka Guð­munds­dótt­ir er skráð fyr­ir dómi rýn­is­ins Páls Bald­vins Bald­vins­son­ar um bók­ina Berlín­ar­bjarm­ar eft­ir Val Gunn­ars­son í síð­asta bóka­blaði Heim­ild­ar­inn­ar. Hér má sjá dóm­inn sem Páll Bald­vin skrif­aði.

Rangur gagnrýnandi – Páll Baldvin en ekki Salka Guðmundsdóttir
Rithöfundurinn Valur Gunnarsson. Mynd: Forlagið
Bók

Berlín­ar­bjarm­ar eft­ir Val

Höfundur Valur Gunnarsson
Salka
Gefðu umsögn

Valur Gunnarsson sagnfræðingur hefur um árabil verið afkastamikill greina- og bókahöfundur, jaðarmaður sem fylgir nútímalegum reportage-stíl, oft með sjálfan sig í miðju, á staðnum, hér og nú. Hann hefur því verið merkilegur angi af nútímalegri umfjöllun um samtímann með sannverðuga og víðtæka þekkingu af evrópskri sögu. Það er enginn heimóttarskapur í hans skrifum. Við eigum fáa slíka, tímarit og blöð hafa ekki efni á slíkum vinnubrögðum, helst eru það sjónvarpsstöðvarnar sem hafa leyft sér þannig munað þótt ódýrara sé að kaupa slíkt efni inn frá útlöndum. Við sjáum líka tilhneiginguna á erlendum stöðvum sem sinna fréttaþjónustu að marka sér stöðu með þess háttar efni.

Valur býður nú upp á þrennu: fyrsti parturinn stendur honum næst, þroskasögu sína rekur hann um leið og okkur er gerð grein fyrir þýskum uppruna hans og sögu langömmu hans sem komst til Íslands og stofnaði þar fjölskyldu. Í annan stað rekur Valur sögu Berlínar allt …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SIB
    Sigurður I Björnsson skrifaði
    Valur hefur sérstakan stíl enda athyglisverður maður, ég hef haft gaman af því að lesa allar hans bækur og þær hafa allar skilið eitthvað eftir til að hugsa um, þarf endilega að nálgast þessa.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár