Þegar þokuslæðingur breytti veraldarsögunni

Veðr­ið get­ur og hef­ur haft mik­il áhrif á gang ver­ald­ar­sög­unn­ar. Olli skyndi­legt ský­fall upp­gangi Napó­leons í Frakklandi rétt fyr­ir 1800? Og hvað hefði gerst ef þoka hefði ekki lagst yf­ir München á þess­um degi, 8. nóv­em­ber, ár­ið 1939?

Þegar þokuslæðingur breytti veraldarsögunni
Elser, Kublai og Robespierre Veðrið setti strik í reikning þeirra allra og mannkynssagan varð ekki söm.

Þann 27. júlí 1794 gekk mikil rigningarhryðja yfir París. Svo hörð var rigningin að borgarbúar héldust ekki við úti á strætunum og flúðu inn til sín.

Þessi lemjandi rigning stóð nógu lengi til þess að hún hafði afgerandi áhrif á gang veraldarsögunnar.

Þannig var mál með vexti að þennan dag höfðu andstæðingar harðlínumannsins Robespierre skorið upp herör gegn honum í byltingarstjórn Frakklands. Í þeirri stjórn var Robespierre þá áhrifamikill og hafði hleypt af stokkunum sannkallaðri ógnarstjórn.

Þúsundir raunverulegra og ímyndaðra óvina Robespierres voru leiddir undir fallöxina og komu þaðan höfðinu styttri.

Robespierre á flótta

En nú höfðu andstæðingar hans sem sé hrakið hann á flótta og hann hafði leitað hælis í þáverandi ráðhúsi Parísar, Hôtel de Ville. Hann hafði ekki miklar áhyggjur, því hann þóttist vita að hann gæti kallað til nógu marga af stuðningsmönnum sínum, bæði meðal almennings og hersins, til þess að snúa við blaðinu.

Hann lét …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár