Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Þegar þokuslæðingur breytti veraldarsögunni

Veðr­ið get­ur og hef­ur haft mik­il áhrif á gang ver­ald­ar­sög­unn­ar. Olli skyndi­legt ský­fall upp­gangi Napó­leons í Frakklandi rétt fyr­ir 1800? Og hvað hefði gerst ef þoka hefði ekki lagst yf­ir München á þess­um degi, 8. nóv­em­ber, ár­ið 1939?

Þegar þokuslæðingur breytti veraldarsögunni
Elser, Kublai og Robespierre Veðrið setti strik í reikning þeirra allra og mannkynssagan varð ekki söm.

Þann 27. júlí 1794 gekk mikil rigningarhryðja yfir París. Svo hörð var rigningin að borgarbúar héldust ekki við úti á strætunum og flúðu inn til sín.

Þessi lemjandi rigning stóð nógu lengi til þess að hún hafði afgerandi áhrif á gang veraldarsögunnar.

Þannig var mál með vexti að þennan dag höfðu andstæðingar harðlínumannsins Robespierre skorið upp herör gegn honum í byltingarstjórn Frakklands. Í þeirri stjórn var Robespierre þá áhrifamikill og hafði hleypt af stokkunum sannkallaðri ógnarstjórn.

Þúsundir raunverulegra og ímyndaðra óvina Robespierres voru leiddir undir fallöxina og komu þaðan höfðinu styttri.

Robespierre á flótta

En nú höfðu andstæðingar hans sem sé hrakið hann á flótta og hann hafði leitað hælis í þáverandi ráðhúsi Parísar, Hôtel de Ville. Hann hafði ekki miklar áhyggjur, því hann þóttist vita að hann gæti kallað til nógu marga af stuðningsmönnum sínum, bæði meðal almennings og hersins, til þess að snúa við blaðinu.

Hann lét …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
5
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár