Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Fyrir alla sem eiga sér draum

„Að mínu mati er mynd­in til­val­in fyr­ir alla þá sem eiga sér draum þar sem boð­skap­ur mynd­ar­inn­ar er að fylgja hjart­anu,“ skrif­ar Lúkas Em­il Johan­sen eft­ir að hafa séð mynd­ina Ey­steinn og Salóme: Ferð­in til Sarab­íu.

Fyrir alla sem eiga sér draum
Sjónvarp & Bíó

Ey­steinn og Salóme: Ferð­in til Sarab­íu

Leikstjórn Jean-Christophe Roger og Julien Chheng
Gefðu umsögn

Í Bíó Paradís er margt um að vera þessa dagana. Í vikunni hefur staðið yfir Alþjóðlega barnakvikmyndahátíð Reykjavíkur sem nær fram að helgi.

Ein af þeim myndum sem boðið er upp á er Eysteinn og Salóme: Ferðin til Sarabíu. Myndin er frá Frakklandi og Lúxemborg og er gerð undir leikstjórn Jean-Christophe Roger og Julien Chheng.

Í upphafi myndarinnar kynnumst við birninum Eysteini þegar vinkona hans Salóme vekur hann upp úr þriggja mánaða dvala. Þau búa í sama húsi og lifa einföldu lífi, þar sem þau spila tónlist á götum úti til að sjá fyrir sér. Þau búa við svaka fátækt og við kynnumst þeim á tímapunkti þar sem þau eiga engan pening. Tónlistin er þeirra ástríða, þeirra unaður, þeirra ævistarf, þeirra tryggð á kjörum.

Allt snýst hins vegar á hvolf þegar Salóme brýtur óvart uppáhaldsfiðlu Eysteins sem er niðurbrotinn vegna þess. Fiðlan var búin til í heimabæ Eysteins og …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár