Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Dofri dæmdur fyrir tálmun

Dof­ri Her­manns­son, stjórn­ar­mað­ur í Fé­lagi um for­eldra­jafn­rétti, hef­ur ver­ið dæmd­ur í 10 mán­aða skil­orðs­bund­ið fang­elsi fyr­ir að hafa hald­ið dótt­ur sinni frá móð­ur henn­ar.

Dofri dæmdur fyrir tálmun
Dofri Hermannsson Félag um foreldrajafnrétti berst fyrir umgengni beggja foreldra við börn sín. Dofri situr þar í stjórn en var áður formaður félagsins. Mynd: Kristinn Magnússon

Dofri Hermannsson, stjórnarmaður í Félagi um foreldrajafnrétti, var á dögunum dæmdur í tíu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir sifskaparbrot í Héraðsdómi Reykjavíkur. Þá á hann að greiða barnsmóður sinni 1,5 milljónir króna í skaða- og miskabætur.

Það sem Dofri vann sér til saka var að svipta fyrrverandi konu sína valdi og umsjón yfir dóttur þeirra. Tálmunin stóð yfir á tímabilinu 15. maí 2020 til 29. nóvember 2021. Stúlkan sinnti ekki reglulegri skólasókn á meðan.

Vorið 2020 neitaði Dofri að afhenda fyrrverandi eiginkonu sinni dóttur þeirra eftir að hún hafði dvalið á heimili hans samkvæmt samkomulagi, en þau deildu forsjá. Dóttirin var þá tíu ára. Hún umgekkst móður sína nánast ekkert þá 18 mánuði sem fylgdu.

Fjallað var um brottnám stúlkunnar í fjölmiðlum á sínum tíma. Þá hafði Dofri farið með dóttur sína út á land og hélt þar …

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ingimundur Stefánsson skrifaði
    Heimildin, hvað kemur stjórnarseta í Jafnréttisráði þessu tálmunarmáli við? Þið hafið áður tilgreint stjórnarsetuna, en aldrei útskýrt hvað stjórnarmaðurinn á að hafa gert rangt í setu sinni í Jafnréttisráði. Er ekki kominn tími á að þið útskýrið tenginguna fyrir okkur lesendum?

    Getur Heimildin upplýst okkur lesendur frekar? Því dómurinn virðist ekki finnast á vef dómsstólanna og við getum því ekki lesið sjálf. Út frá umfjöllun Vísis vaknar spurningin hvort meint ofbeldi móður hafi aldrei verið rannsakað af hálfu lögreglu. Er það rétt? Ef svo hefur Heimildin spurt af hverju? Og af hverju trúðu matsmenn dóms að ásakanir gagnvart móður væru talsvert litilvægar en að faðir gæti réttlætt framgöngu sína?

    Vísir: "Fram kemur að margir þeirra sem hittu dótturina á ákveðnu tímabili hefðu borið um frásagnir hennar af meintu ofbeldi móðurinnar. Þetta væru... sem og sérfræðingar sem voru kvaddir til af hálfu Barnaverndar og dómstóla."

    "Í dómi héraðsdóms er vísað til fjölda sérfræðinga sem hafi ekki tekið undir afstöðu föðurins um að stúlkan gæti ekki umgengist móðurina. Þvert á móti væri það á ábyrgð föðurins að samband móðurinnar og dótturinnar hefði rofnað."

    "Dómkvaddir matsmenn...skoðað málið mjög ítarlega...niðurstöðu að faðirinn hefði brugðist uppeldishlutverki sínu með því að hindra að hún færi aftur til föðurins. Þess í stað hefði hann numið hana á brott til að einangra hana enn frekar gagnvart móðurinni og móðurfjölskyldu.

    Þessir matsmenn mátu ásakanirnar gagnvart móðurinni talsvert lítilvægari en svo að hægt væri að réttlæta framgöngu föðurins. Dómurinn sagðist ekki hafa neina ástæðu til að draga þetta í efa."
    -9
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu