Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Oddný gefur ekki kost á sér

Odd­ný G. Harð­ar­dótt­ir, þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og fyrr­um ráð­herra, mun ekki sækj­ast eft­ir því að kom­ast á þing í kosn­ing­un­um í nóv­em­ber. Aðr­ir þing­menn hafa lýst því yf­ir í dag að þeir muni ekki sækj­ast eft­ir end­ur­kjöri.

Oddný gefur ekki kost á sér

Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur tekið þá ákvörðun að gefa ekki kost á sér í komandi alþingiskosningum. Þessu greindi hún frá á Facebook rétt í þessu. 

Oddný hefur setið á þingi fyrir Suðurkjördæmi frá árinu 2009. Hún var fjármálaráðherra árin 2011-2012, þá var hún einnig iðnaðarráðherra á tímabili árið 2012. „Ég hef verið að melta þessa ákvörðun með mér og fjölskyldu minni lengi og þetta er niðurstaðan. Þetta verður mitt síðasta kjörtímabil,“ segir hún.

Oddný er annar tveggja fyrrverandi ráðherra í þingliði Samfylkingarinnar, því auk hennar sat Þórunn Sveinbjarnardóttir sem ráðherra í hrunstjórninni. Þórunn var oddviti flokksins í Suðvesturkjördæmi í síðustu kosningum og vill vera það aftur nú. Þar hefur Guðmundur Árni Stefánsson, oddviti Samfylkingar í bæjarstjórn Hafnarfjarðar, hins vegar skorað hana á hólm. Hann hefur líka ráðherrareynslu, eftir að hafa setið í eitt ár sem velferðarráðherra í byrjun tíunda áratugarins. 

Steinunn Þóra og Óli Björn tilkynntu fyrr í …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2024

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
4
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.
„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár