Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Oddný gefur ekki kost á sér

Odd­ný G. Harð­ar­dótt­ir, þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og fyrr­um ráð­herra, mun ekki sækj­ast eft­ir því að kom­ast á þing í kosn­ing­un­um í nóv­em­ber. Aðr­ir þing­menn hafa lýst því yf­ir í dag að þeir muni ekki sækj­ast eft­ir end­ur­kjöri.

Oddný gefur ekki kost á sér

Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur tekið þá ákvörðun að gefa ekki kost á sér í komandi alþingiskosningum. Þessu greindi hún frá á Facebook rétt í þessu. 

Oddný hefur setið á þingi fyrir Suðurkjördæmi frá árinu 2009. Hún var fjármálaráðherra árin 2011-2012, þá var hún einnig iðnaðarráðherra á tímabili árið 2012. „Ég hef verið að melta þessa ákvörðun með mér og fjölskyldu minni lengi og þetta er niðurstaðan. Þetta verður mitt síðasta kjörtímabil,“ segir hún.

Oddný er annar tveggja fyrrverandi ráðherra í þingliði Samfylkingarinnar, því auk hennar sat Þórunn Sveinbjarnardóttir sem ráðherra í hrunstjórninni. Þórunn var oddviti flokksins í Suðvesturkjördæmi í síðustu kosningum og vill vera það aftur nú. Þar hefur Guðmundur Árni Stefánsson, oddviti Samfylkingar í bæjarstjórn Hafnarfjarðar, hins vegar skorað hana á hólm. Hann hefur líka ráðherrareynslu, eftir að hafa setið í eitt ár sem velferðarráðherra í byrjun tíunda áratugarins. 

Steinunn Þóra og Óli Björn tilkynntu fyrr í …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2024

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu