Bandaríski sálfræðingurinn dr. Chistopher Willard kom nýverið til landsins og flutti erindi á nokkrum viðburðum sem haldnir voru á vegum Núvitundarsetursins hér á landi.
Ásamt því að sinna kennslu við læknadeild Harvard-háskóla hefur Willard ferðast víða um heiminn og haldið fyrirlestra um iðkun núvitundar sem hann segir að hafi ekki aðeins gefið góða raun í einstaklings- og fjölskyldumeðferðum heldur líka í hans eigin persónulega lífi.
Hann hefur skrifað fjölmargar bækur um viðfangsefnið, bækur á borð við Alphabreaths, Growing up Mindful og How We Grow Through What We Go Through.
Blaðamaður Heimildarinnar settist niður með Willard til þess að ræða um kenningar hans og hvernig núvitund gæti nýst við að bæta andlega líðan barna og unglinga sem hefur á undanförnum árum farið hrakandi og orðið mikið áhyggjuefni víða um heim.
Uppgötvaði núvitund sem ungur og áhyggjufullur maður
Willard segir að hann hafi sjálfur uppgötvað núvitund þegar hann …
Athugasemdir (1)