Foreldrar og fullorðið fólk lykilbreyta sem stjórnar líðan ungmenna

Van­líð­an ungs fólks er að fær­ast í auk­ana og hef­ur ólík­ar birt­ing­ar­mynd­ir; allt frá óæski­legri hegð­un í skól­um til of­beld­is­hegð­un­ar og auk­inn­ar tíðni sjálfsskaða, seg­ir banda­ríski sál­fræð­ing­ur­inn Christoph­er Will­ard. Hann kenn­ir með­al ann­ars nú­vit­und og sam­kennd sem hann tel­ur að geti ver­ið sterk for­vörn.

Foreldrar og fullorðið fólk lykilbreyta sem stjórnar líðan ungmenna
Öflug tól Dr. Christopher Willard hefur ferðast víða til þess að kenna núvitund að aðrar hugrænaræfingar sem efla samkennd. Mynd: Golli

Bandaríski sálfræðingurinn dr. Chistopher Willard kom nýverið til landsins og flutti erindi á nokkrum viðburðum sem haldnir voru á vegum Núvitundarsetursins hér á landi.

Ásamt því að sinna kennslu við læknadeild Harvard-háskóla hefur Willard ferðast víða um heiminn og haldið fyrirlestra um iðkun núvitundar sem hann segir að hafi ekki aðeins gefið góða raun í einstaklings- og fjölskyldumeðferðum heldur líka í hans eigin persónulega lífi.

Hann hefur skrifað fjölmargar bækur um viðfangsefnið, bækur á borð við Alphabreaths, Growing up Mindful og How We Grow Through What We Go Through

Blaðamaður Heimildarinnar settist niður með Willard til þess að ræða um kenningar hans og hvernig núvitund gæti nýst við að bæta andlega líðan barna og unglinga sem hefur á undanförnum árum farið hrakandi og orðið mikið áhyggjuefni víða um heim.

Uppgötvaði núvitund sem ungur og áhyggjufullur maður

Willard segir að hann hafi sjálfur uppgötvað núvitund þegar hann …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Þađ er makalaust hvađ hægt er ađ tala fallega um lausnir án þess ađ nefna grunninn ađ vandanum. Sprenglærđir sérfræđingar tala mikiđ um gæđastundir međan peninga og samkepnisveldiđ hækkar vexti svo duglega ađ kynslóđin sem erfir okkur neyđist til þess ađ vinna af sér gæđastundirnar sem elur svo af sér vopnuđ og agresív börn.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár