Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Foreldrar og fullorðið fólk lykilbreyta sem stjórnar líðan ungmenna

Van­líð­an ungs fólks er að fær­ast í auk­ana og hef­ur ólík­ar birt­ing­ar­mynd­ir; allt frá óæski­legri hegð­un í skól­um til of­beld­is­hegð­un­ar og auk­inn­ar tíðni sjálfsskaða, seg­ir banda­ríski sál­fræð­ing­ur­inn Christoph­er Will­ard. Hann kenn­ir með­al ann­ars nú­vit­und og sam­kennd sem hann tel­ur að geti ver­ið sterk for­vörn.

Foreldrar og fullorðið fólk lykilbreyta sem stjórnar líðan ungmenna
Öflug tól Dr. Christopher Willard hefur ferðast víða til þess að kenna núvitund að aðrar hugrænaræfingar sem efla samkennd. Mynd: Golli

Bandaríski sálfræðingurinn dr. Chistopher Willard kom nýverið til landsins og flutti erindi á nokkrum viðburðum sem haldnir voru á vegum Núvitundarsetursins hér á landi.

Ásamt því að sinna kennslu við læknadeild Harvard-háskóla hefur Willard ferðast víða um heiminn og haldið fyrirlestra um iðkun núvitundar sem hann segir að hafi ekki aðeins gefið góða raun í einstaklings- og fjölskyldumeðferðum heldur líka í hans eigin persónulega lífi.

Hann hefur skrifað fjölmargar bækur um viðfangsefnið, bækur á borð við Alphabreaths, Growing up Mindful og How We Grow Through What We Go Through

Blaðamaður Heimildarinnar settist niður með Willard til þess að ræða um kenningar hans og hvernig núvitund gæti nýst við að bæta andlega líðan barna og unglinga sem hefur á undanförnum árum farið hrakandi og orðið mikið áhyggjuefni víða um heim.

Uppgötvaði núvitund sem ungur og áhyggjufullur maður

Willard segir að hann hafi sjálfur uppgötvað núvitund þegar hann …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Þađ er makalaust hvađ hægt er ađ tala fallega um lausnir án þess ađ nefna grunninn ađ vandanum. Sprenglærđir sérfræđingar tala mikiđ um gæđastundir međan peninga og samkepnisveldiđ hækkar vexti svo duglega ađ kynslóđin sem erfir okkur neyđist til þess ađ vinna af sér gæđastundirnar sem elur svo af sér vopnuđ og agresív börn.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
4
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár