Gjöld vegna aksturs og eldsneytis gætu orðið 10 milljörðum hærri

Skatt­kerf­is­breyt­ing­ar sem tengj­ast akstri öku­tækja og eldsneyti munu auka tekj­ur rík­is­sjóðs um rúm­lega 10 millj­arða á milli ára, sam­kvæmt fjár­laga­frum­varp­i kom­andi árs.

Gjöld vegna aksturs og eldsneytis gætu orðið 10 milljörðum hærri
Ökutæki Eigendur rafbíla hafa greitt kílómetragjöld á þessu ári, en á næsta ári munu eigendur 233 þúsund jarðefnaeldsneytisbíla þurfa að greiða þau einnig. Mynd: Golli

Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu sem Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála- og efnahagsráðherra kynnti á þriðjudaginn í síðustu viku munu tekjur ríkissjóðs af umferð aukast töluvert á næsta ári, vegna skattkerfisbreytinga sem ráðist verður í. Framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB) segir að grófir útreikningar félagsins geri ráð fyrir að meðalkostnaður af rekstri meðalbíls muni aukast um 2.000–2.500 krónur á mánuði, eða um 30 þúsund krónur á ári.

35
Áætlað er að kílómetragjaldið skili 35 milljörðum króna í ríkissjóð á næsta ári

Til stendur að taka upp kílómetragjald á öll ökutæki frá og með komandi áramótum og er áætlað að kílómetragjaldið skili 35 milljörðum króna í ríkissjóð á næsta ári, sem yrði aukning um 29,95 milljarða króna á milli ára, en á yfirstandandi ári greiða einungis rafbílaeigendur kílómetragjaldið. Á næsta ári bætast hins vegar við ríflega 230 þúsund bílar sem ganga fyrir jarðefnaeldsneyti við. 

Á sama tíma stendur til að fella niður vörugjöld af bensíni …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Loftslagsvá

Parísarsamningur í tíu ár: Átök uppbyggingar og niðurrifs
Úttekt

Par­ís­ar­samn­ing­ur í tíu ár: Átök upp­bygg­ing­ar og nið­urrifs

„Ef það hefði ekki náðst ein­ing í Par­ís þá vær­um við á miklu verri stað en við er­um í dag,“ seg­ir Hall­dór Þor­geirs­son, formað­ur Lofts­lags­ráðs, um Par­ís­ar­samn­ing­inn. Nú í des­em­ber var ára­tug­ur frá sam­þykkt­um samn­ings­ins og stefn­um við á hækk­un með­al­hita um 2,5 °C í stað 4 °C. Heim­ild­in ræddi við sér­fræð­inga um áhrif og fram­tíð samn­ings­ins í heimi þar sem öfl upp­bygg­ing­ar og nið­urrifs mæt­ast.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár