Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Gjöld vegna aksturs og eldsneytis gætu orðið 10 milljörðum hærri

Skatt­kerf­is­breyt­ing­ar sem tengj­ast akstri öku­tækja og eldsneyti munu auka tekj­ur rík­is­sjóðs um rúm­lega 10 millj­arða á milli ára, sam­kvæmt fjár­laga­frum­varp­i kom­andi árs.

Gjöld vegna aksturs og eldsneytis gætu orðið 10 milljörðum hærri
Ökutæki Eigendur rafbíla hafa greitt kílómetragjöld á þessu ári, en á næsta ári munu eigendur 233 þúsund jarðefnaeldsneytisbíla þurfa að greiða þau einnig. Mynd: Golli

Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu sem Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála- og efnahagsráðherra kynnti á þriðjudaginn í síðustu viku munu tekjur ríkissjóðs af umferð aukast töluvert á næsta ári, vegna skattkerfisbreytinga sem ráðist verður í. Framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB) segir að grófir útreikningar félagsins geri ráð fyrir að meðalkostnaður af rekstri meðalbíls muni aukast um 2.000–2.500 krónur á mánuði, eða um 30 þúsund krónur á ári.

35
Áætlað er að kílómetragjaldið skili 35 milljörðum króna í ríkissjóð á næsta ári

Til stendur að taka upp kílómetragjald á öll ökutæki frá og með komandi áramótum og er áætlað að kílómetragjaldið skili 35 milljörðum króna í ríkissjóð á næsta ári, sem yrði aukning um 29,95 milljarða króna á milli ára, en á yfirstandandi ári greiða einungis rafbílaeigendur kílómetragjaldið. Á næsta ári bætast hins vegar við ríflega 230 þúsund bílar sem ganga fyrir jarðefnaeldsneyti við. 

Á sama tíma stendur til að fella niður vörugjöld af bensíni …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Loftslagsvá

Andrúmsloftinu sama hvort koltvíoxíð losni á Ítalíu eða Íslandi
FréttirLoftslagsvá

And­rúms­loft­inu sama hvort kolt­víoxíð losni á Ítal­íu eða Ís­landi

Ál­ver­in á Ís­landi losa jafn­mik­ið af gróð­ur­húsaloft­teg­und­um og vega­sam­göng­ur og fiski­skipa­flot­inn sam­an­lagt. Það er hins veg­ar „lít­ið að frétta“ af að­ferð­um sem minnka þá los­un, seg­ir sér­fræð­ing­ur hjá Um­hverf­is­stofn­un. En senn fer að þrengja að mögu­leik­um til kaupa á los­un­ar­heim­ild­um. Og sam­hliða eykst þrýst­ing­ur á að bregð­ast við.
Samdráttur í samfélagslosun en samt erum við í mínus
FréttirLoftslagsvá

Sam­drátt­ur í sam­fé­lags­los­un en samt er­um við í mín­us

Hvernig okk­ur tekst til við að draga úr los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda er ekki að­eins um­hverf­is­mál held­ur stór fjár­hags­leg spurn­ing, seg­ir sér­fræð­ing­ur hjá Um­hverf­is­stofn­un. Við eig­um langt í land með að ná settu marki og spurn­ing­in er: Ætl­um við að eyða pen­ing­um í að draga úr los­un eða ætl­um við að borga fyr­ir um­fram los­un? Sá verð­miði gæti orð­ið svim­andi hár.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár